1 nóv. 2000Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna landsliðshópinn sem æfa mun fyrir EM leikina þrjá sem fram fara síðar í þessum mánuði. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Helgi Jónas Guðfinnson Ieper Belgíu Friðrik Stefánsson Lappenrannan Finnlandi Jón Arnar Ingvarsson Haukar Birgir Örn Birgisson Keflavík Gunnar Einarsson Keflavík Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík Logi Gunnarsson UMFN Ingvaldur Magni Hafsteinsson KR Jón Arnór Stefánsson KR Ólafur Jón Ormsson KR Herbert Arnarsson Valur Eiríkur Önundarson ÍR Hreggviður Magnússon ÍR Sigurður Þorvaldsson ÍR Páll Axel Vilbergsson UMFG Óðinn Ásgeirsson Þór Ak. Fyrsti landsleikurinn verður miðvikudaginn 22. nóvember kl. 18:00 í Laugardalshöll gegn Úkraínu. Síðan verður leikið úti gegn Belgíu og síðan verður aftur heimaleikur gegn Slóveníu í Höllinni 29. nóvember kl. 20:00.
Landsliðshópurinn klár fyrir EM leikina
1 nóv. 2000Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna landsliðshópinn sem æfa mun fyrir EM leikina þrjá sem fram fara síðar í þessum mánuði. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Helgi Jónas Guðfinnson Ieper Belgíu Friðrik Stefánsson Lappenrannan Finnlandi Jón Arnar Ingvarsson Haukar Birgir Örn Birgisson Keflavík Gunnar Einarsson Keflavík Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík Logi Gunnarsson UMFN Ingvaldur Magni Hafsteinsson KR Jón Arnór Stefánsson KR Ólafur Jón Ormsson KR Herbert Arnarsson Valur Eiríkur Önundarson ÍR Hreggviður Magnússon ÍR Sigurður Þorvaldsson ÍR Páll Axel Vilbergsson UMFG Óðinn Ásgeirsson Þór Ak. Fyrsti landsleikurinn verður miðvikudaginn 22. nóvember kl. 18:00 í Laugardalshöll gegn Úkraínu. Síðan verður leikið úti gegn Belgíu og síðan verður aftur heimaleikur gegn Slóveníu í Höllinni 29. nóvember kl. 20:00.