31 okt. 2000Á morgun (miðvikudag) kl. 18:30 verður dregið í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ&Doritos. Drátturinn fer fram í íþróttaþættinum Heklusport á Sýn. Í skálinni góðu verða nöfn eftirtalinna félaga: ÍA, Haukar, Þór Ak., UMFG, Tindastóll, ÍR, Valur, Hamar, UMFN, Léttir, Stjarnan, Skallagrímur, Þór Þorl., Selfoss, Keflavík og KR. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram helgina 9.-10. desember nk.
Dregið í bikarkeppninni
31 okt. 2000Á morgun (miðvikudag) kl. 18:30 verður dregið í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ&Doritos. Drátturinn fer fram í íþróttaþættinum Heklusport á Sýn. Í skálinni góðu verða nöfn eftirtalinna félaga: ÍA, Haukar, Þór Ak., UMFG, Tindastóll, ÍR, Valur, Hamar, UMFN, Léttir, Stjarnan, Skallagrímur, Þór Þorl., Selfoss, Keflavík og KR. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram helgina 9.-10. desember nk.