29 jún. 2000KKÍ hefur ákveðið að gefa út sögu KKÍ sl. 40 ár og sögu körfuknattleiks á Íslandi sl. 50 ár. Ritnefnd hefur verið skipuð og eru í henni þeir Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Þorsteinsson, Rúnar Gíslason og Jón Eysteinsson. Ritstjóri verksins er Skapti Hallgrímsson. Bókin mun koma út rétt fyrir 40 ára afmælisdag KKÍ sem er 29. janúar 2001. Bókin verður öll hin glæsilegasta, 400 síður og stór hluti hennar í lit. Þetta er bók sem enginn körfuknattleiksáhugamaður má vera án. Boðið er uppá að kaupa bókina fyrirfram og fá þá nafn sitt skrautritað í Tabula Gratulatoria sem birt verður fremst í bókinni. Bókin kostar 7.800 krónur og er hægt að geiða hana með kreditkorti á allt að 10 mánuðum. Áhugamenn og konur um körfuknattleik hafi samband við KKÍ. Tölvupóstfangið er phs@toto.is.
Saga KKÍ kemur út 29. janúar
29 jún. 2000KKÍ hefur ákveðið að gefa út sögu KKÍ sl. 40 ár og sögu körfuknattleiks á Íslandi sl. 50 ár. Ritnefnd hefur verið skipuð og eru í henni þeir Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Þorsteinsson, Rúnar Gíslason og Jón Eysteinsson. Ritstjóri verksins er Skapti Hallgrímsson. Bókin mun koma út rétt fyrir 40 ára afmælisdag KKÍ sem er 29. janúar 2001. Bókin verður öll hin glæsilegasta, 400 síður og stór hluti hennar í lit. Þetta er bók sem enginn körfuknattleiksáhugamaður má vera án. Boðið er uppá að kaupa bókina fyrirfram og fá þá nafn sitt skrautritað í Tabula Gratulatoria sem birt verður fremst í bókinni. Bókin kostar 7.800 krónur og er hægt að geiða hana með kreditkorti á allt að 10 mánuðum. Áhugamenn og konur um körfuknattleik hafi samband við KKÍ. Tölvupóstfangið er phs@toto.is.