15 maí 2000Á 40. ársþingi KKÍ sem haldið var á Akureyri um helgina var samþykkt að reglur FIBA um frjálst leikmannaflæði innan Evrópu gildi á Ísland. Þar með geta félög fegið í sínar raðir leikmenn t.d. frá A-Evrópu eins og um EES-leikmenn væri að ræða. Á þinginu var einnig samþykkt að sex lið leiki í 1. deild kvenna og yngri flokkum kvenna var fjölgað um tvo. Drengjaflokki var einnig breytt á þá leið að tveir áragangar leik þar, 17 og 18 ára drengir. Þá var felld tillaga um að fjölga liðum í 1. deild karla í 12. Á þinginu var Ólafur Rfnsson endurkjörinn sem formaður KKÍ til næstu tveggja ára.
Opnað fyrir Evrópubúa utan EES
15 maí 2000Á 40. ársþingi KKÍ sem haldið var á Akureyri um helgina var samþykkt að reglur FIBA um frjálst leikmannaflæði innan Evrópu gildi á Ísland. Þar með geta félög fegið í sínar raðir leikmenn t.d. frá A-Evrópu eins og um EES-leikmenn væri að ræða. Á þinginu var einnig samþykkt að sex lið leiki í 1. deild kvenna og yngri flokkum kvenna var fjölgað um tvo. Drengjaflokki var einnig breytt á þá leið að tveir áragangar leik þar, 17 og 18 ára drengir. Þá var felld tillaga um að fjölga liðum í 1. deild karla í 12. Á þinginu var Ólafur Rfnsson endurkjörinn sem formaður KKÍ til næstu tveggja ára.