14 okt. 1999Lið Reykjanesbæjar sigraði finnska liðið HUIMA 84-76 í Evrópukeppninni (Korac cup) í Keflavík í gærkvöld. Eftir slæma hittni í fyrri hálfleik og lakari hlut í leikhléinu, tókst ÍRB að jafna leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Teitur Örlygsson fór í gang og setti niður nokkrar þriggja stiga körfur og þv'i var ekki að sökum að spyrja og ÍRB-liðið er því enn taplauist á heimavelli. Stigahæstir Reyknesinga voru Purnell Perry með 31 sig, Chianti Roberts með 25 stig og Teitur Örlygsson með 18 stig.
Átta stiga sigur á HUIMA
14 okt. 1999Lið Reykjanesbæjar sigraði finnska liðið HUIMA 84-76 í Evrópukeppninni (Korac cup) í Keflavík í gærkvöld. Eftir slæma hittni í fyrri hálfleik og lakari hlut í leikhléinu, tókst ÍRB að jafna leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Teitur Örlygsson fór í gang og setti niður nokkrar þriggja stiga körfur og þv'i var ekki að sökum að spyrja og ÍRB-liðið er því enn taplauist á heimavelli. Stigahæstir Reyknesinga voru Purnell Perry með 31 sig, Chianti Roberts með 25 stig og Teitur Örlygsson með 18 stig.