29 sep. 1999Hinn árlegi góðgerðarleikur meistara meistaranna fór fram í Keflavík í gærkvöld. Njarðvíkingar sigruðu þar granna sína úr Keflavík 111-92. Leikurinn var til styrktar flogaveikum börnum. Í kvennaflokki sigraði KR lið ÍS á laugardaginn var 56-34.
Njarðvíkingar meistarar meistaranna
29 sep. 1999Hinn árlegi góðgerðarleikur meistara meistaranna fór fram í Keflavík í gærkvöld. Njarðvíkingar sigruðu þar granna sína úr Keflavík 111-92. Leikurinn var til styrktar flogaveikum börnum. Í kvennaflokki sigraði KR lið ÍS á laugardaginn var 56-34.