Tölfræðikennsla FLS7 · Efni
KKÍ grunnnámskeið í tölfræðiskrásetningu · Glærur og myndbönd
Þann 26. september var haldið grunnnámskeið í statti. Markhópur námskeiðisins eru nýir stattarar, bæði skrásetjarar (input á tölvu) eða hvíslarar (callers), og reyndari stattarar sem gátu tekið í upphafi tímabilsins 2020-2021.
Farið var yfir tölfræðiskilgreiningarnar með myndböndum, tæknileg atriði varðandi frágang leikja og rennt yfir helstu atriði í stattforritinu FIBA Livestats 7. Námskeiðið var tekið upp af fyrirlesaranum Jóni Svani Sverrissyni og er það aðgengilegt hérna fyrir neðan.
Mælt er með því að byrja á 1) Fyrirlestrinum á Youtube og þegar að því kemur að skoða dæmi að smella á pásu og fara í viðkomandi myndband eða sýnidæmi undir 2) Kennsluyndbönd
Efni · Fyrirlesturinn og kennslumyndbönd
1) Youtube · Fyrirlesturinn sjálfan má opna hér
2) Kennslumyndböndin má finna hér sem notuð voru á námskeiðinu (playlisti) (https://w2g.tv/rooms/06efyix0fxv4elj5pn)
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira