Dómarar - Menntun

Á þessari síðu má finna þá dómara sem hafa lokið dómaramenntun KKÍ frá október 2018.
Dómaramenntun KKÍ var breytt haustið 2018 og var skipt upp í þrjú námskeið. Dómaranámskeið 1, 2 og 3.
Námskeið 1 - Grunnnámskeið
Grunnnámskeið er ætlað 10. bekk og eldri. Þátttakendum er ætlað að öðlast grunnþekkingar á leikreglum og dómaratækni.
Námskeið 1 veitir þátttakenda réttindi til að dæma á fjölliðamótum hjá börnum á grunnskólaaldri.
Námskeiðið fer þannig fram að dómarar koma í heimsókn til félaga og er fínt að nýta t.d. 10. flokks æfingtíma undir námskeiðið.
Námskeiðið fer fyrst fram í fyrirlestrarsal og er síðan fært inn í íþróttasal. Lengd námskeiðsins er 3 klst.
Námskeið 2 - Framhaldsnámskeið er fyrir 16 ára eða eldri
Námskeiðið fer fram á netinu.
Námskeið 2 veitir þátttakanda réttindi til þess að dæma hjá öllum yngri flokkum, unglingaflokkum og í neðrideildum í meistaraflokkum að 1. deild undanskilinni.
| Nafn | Netfang | Dómari 1 | Dómari 2 | Dómari 3 |
|---|---|---|---|---|
| Andri Már Theodórsson | Lokið | |||
| Andri Þorfinnur Ásgeirsson | andrihamar@gmail.com | Lokið | ||
| Aníta Linda Hjálmarsdóttir | Lokið | |||
| Birgir Guðfinnsson | Lokið | |||
| Birta Margrét Zimsen | Lokið | |||
| Bjarni Rúnar Lárusson | bjarni16@gmail.com | Lokið | Lokið | |
| Bjartur Freyr Bjarnason | bjarturfreyr8@gmail.com | Lokið | ||
| Daníel Ágúst Halldórsson | Lokið | |||
| Daníel Bjarki Stefánsson | Lokið | |||
| Diljá Lárusdóttir | Lokið | |||
| Elísa Birgisdóttir | Lokið | |||
| Fannar Tómas Zimsen | Lokið | |||
| Fanndís María Sverrisdóttir | Lokið | |||
| Gunnar Jónatansson | Lokið | |||
| Hinrik Örn Dagvíðsson | Lokið | |||
| Hrafn Þórhallsson | Lokið | |||
| Ingólfur Bjarni Elíasson | Lokið | |||
| Ingólfur Magnússon | heimsmeistari@gmail.com | Lokið | ||
| Ingunn Björnsdóttir | Lokið | |||
| Jón Ársæll Jónsson | Lokið | |||
| Jónatan Sigtryggsson | Lokið | |||
| Karen Sigurðardóttir | karensigurdar84@gmail.com | Lokið | ||
| Karl Ísak Birgisson | Lokið | |||
| Maciej Stanislaw Kvolla | Lokið | |||
| Magnús Björnsson | Lokið | |||
| Magnús Björnsson | Lokið | |||
| Magnús Þór Guðmundsson | Lokið | |||
| Margrét Ósk Einarsdóttir | Lokið | |||
| Orri Eliasen | orri.eliasen@gmail.com | Lokið | ||
| Ólafur Ingi Styrmisson | Lokið | |||
| Pétur Guðmundsson | Lokið | |||
| Rakel Linda Þorkelsdóttir | Lokið | |||
| Róbert Aron Steffensen | Lokið | |||
| Sófus Máni Bender | Lokið | Lokið | ||
| Stefanía Tera Hansen | Lokið | |||
| Sævar Snorrason | ssnorra.91@gmail.com> | Lokið | Lokið | |
| Test | Lokið | Lokið | Lokið | |
| Viðar Garðarsson | Lokið | |||
| Þorgrímur Starri Halldórsson | Lokið | |||
| Þórdís Davíðsdóttir | Lokið | |||
| Þórlindur Kjartansson | thorlindur@gmail.com | Lokið | ||
| Þórólfur Daði Markússon | Lokið |
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira


