Félög

KKF Fjarðabyggðar

Heimavöllur:

Gúlagið (Íþróttahúsið í Neskaupstað)

Formaður:

Ragnar Sigurðsson
raustehf@simnet.is​
6983760.

Forsvarsmaður yngri flokka:

Bjarki Ármann Oddsson
lubjark@gmail.com
8939098

Búningar

Heima: Hvítir og rauðir röndóttir búningar, rauðar stuttbuxur
Að heiman: Hvítir og rauðir röndóttir búningar, rauðar stuttbuxur

Körfuknattleiksfélag Fjarðabyggðar hóf starfssemi sína haustið 2016 og hóf þá æfingar á Eskifirði fyrir börn. Síðan þá hefur félagið hafið æfingar fyrir börn víðar í sveitarfélaginu og er nú hægt að æfa körfubolta í Neskaupstað, á Eskifirði og á Reyðarfirði.  Félagið var stofnað formlega í janúar 2017. Félagið tefldi fyrst fram liði í meistaraflokk á Íslandsmóti veturinn 2017-2018 í 3. deild karla og aftur í sömu deild tímabilið 2018-2019. 

Þjálfaralisti:


Þjálfari meistaraflokks karla:

Ágúst Ingi Ágústsson
agust@va.is
899 6681

Þjálfari MB 10 ára stráka:

Bjarki Ármann Oddsson
lubjark@gmail.com
8939098

Þjálfari MB 8-9 ára stúlkna:

Eygerður Tómasdóttir

Þjálfari krílabolta:

Haukur Dór Kjartansson


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira