12 nóv. 2024A landslið karla leikur tvo leiki gegn Ítalíu í undankeppni Eurobasket 2025. Ítalía er sem stendur í 1. sæti riðilsins með tvo sigra í tveimur leikjum meðan Ísland eru í 3. sæti með 1 sigur og 1 tap. Efstu 3 sætin vinna sér þáttökurétt á Eurobasket 2025.Meira
7 nóv. 2024Fyrri leikur A landsliðs kvenna í undankeppni Eurobasket Women 2025 er í kvöld þegar Ísland mætir Slóvakíu. Leikurinn er spilaður í Ólafssal á Ásvöllum og hefst leikurinn á slaginu kl. 19:30. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja stelpurnar okkar. Það verður frítt inn á leik í boði VÍS meðan húsrúm leyfir.Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Arnar Guðjónsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Arnar sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.
arnar@kki.is vs: 514-4102 · s: 763-4204
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.