Icelandair logo    Bílaleiga AkureyrarLykill

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Dómaranámskeið á íslensku laugardaginn 13. september 2025

27 ágú. 2025Laugardaginn 13. september 2025 stendur KKÍ fyrir dómaranámskeiði í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Námskeiðið fer fram á íslensku en er opið öllum.Meira
Mynd með frétt

Skráning hafin í VÍS bikarkeppni KKÍ ásamt skráningu í 2. deild kvenna og 3. deild karla

26 ágú. 2025Opnað hefur verið fyrir skráningu í VÍS bikarkeppni KKÍ ásamt skráningu í 2. deild kvenna og 3. deild karla fyrir keppnistímabilið 2025-2026. Skráning er opin til kl. 23:59 fimmtudaginn 4. september 2025. Mikilvægt er að allar skráningar skili sér á réttum tíma. Fyrirhugað er að keppni þessara deilda hefjist um miðjan október og 32 liða úrslit í VÍS bikarkeppninni fara fram 18.- 20. október.Meira
Mynd með frétt

Yfirlýsing frá KKÍ vegna leiks við Ísrael á EuroBasket 2025

21 ágú. 2025Vegna spurninga og umræðna í ljósi þess að fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik á EuroBasket fer fram gegn Ísrael telur KKÍ rétt að afstaða sambandsins komi fram.Meira
Mynd með frétt

Almar Orri í stað Hauks Helga á EuroBasket

20 ágú. 2025Nú í hádeginu kom í ljós að Haukur Helgi Pálsson verður að draga sig úr EuroBasket hóp Íslands sem tilkynntur var í gær.Meira

 

Starfsmenn skrifstofu KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ

Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

   SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ

Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

 

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

MÓTASTJÓRI KKÍ

Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.

     

solveig@kki.is
     vs: 514-4106 · s: 863-3426

img-responsive

Hörður Unnsteinsson

AFREKSSTJÓRI KKÍ

Hörður sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.

 

hordur@kki.is
vs: 514-4102 · s: 847-9356

 

Elísa Björk Þorsteinsdóttir 

ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ

Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.

elisa@kki.is
vs: 514-4103 · s: 869-3917

 

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira