Icelandair logo    Bílaleiga AkureyrarLykill

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

U20 landslið kvenna í 8 liða úrslit á EM

7 ágú. 2025U20 landslið kvenna sigraði Holland í 16 liða úrslitum Evrópumótsins í Portúgal í gærkvöldi með 77 stigum gegn 74.Meira
Mynd með frétt

U16 strákar halda til Norður Makedóníu

6 ágú. 2025U16 ára lið karla hélt af stað til Skopje í Norður Makedóníu í morgun, þar sem liðið leikur í B deild Evrópumótsins.Meira
Mynd með frétt

Jón Bender í eftirliti í U18 drengja í Serbíu

6 ágú. 2025Jón Bender var í síðustu viku við eftirlitsstörf í Belgrad í Serbíu þar sem A deild U18 drengja fór fram.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranámskeið á næstunni - skráning

5 ágú. 2025Framundan eru fjögur þjálfaranámskeið hjá KKÍ. KKÍ 1A 22.-24. ágúst 2025 KKÍ 1C 6.-7. september 2025 KKÍ 1B og 2B (fjarnám) 11. september 2025Meira

 

Starfsmenn skrifstofu KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ

Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

   SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ

Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

 

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

MÓTASTJÓRI KKÍ

Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.

    solveig@kki.is
    vs: 514-4106 · s: 863-3426

 

Hörður Unnsteinsson

AFREKSSTJÓRI KKÍ

Hörður sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.

hordur@kki.is
vs: 514-4102 · s: 847-9356

 

Elísa Björk Þorsteinsdóttir 

ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ

Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.

elisa@kki.is
vs: 514-4103 · s: 869-3917

 

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira