Úrslitakeppni 1. deildar kvenna hefur farið fram frá árinu 2010 en þar keppa tvö efstu lið deildarkeppninnar um eitt laust sæti í úrvalsdeild kvenna á næsta tímabili. Það lið varð deildarmeistari hefur heimavallarrétt en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst upp í efstu deild.

Lið upp í úrvalsdeild eftir úrslitakeppni 1. deildar kvenna 2010-2017:
2010 Fjölnir (Deildarmeistari)
2011 Valur (2.sæti)
2012 Grindavík (Deildarmeistari)
2013 Hamar (Deildarmeistari)
2014 Breiðablik (Deildarmeistari)
2015 Stjarnan (2.sæti)
2016 Skallagrímur (Deildarmeistari)

2017 Breiðablik (2. sæti)
2018 KR (Deildarmeistari)
2019 Grindavík (2. sæti)
2020 Fjölnir (Deildarmeistari)

Oftast:
2 - Breiðablik (2014, 2017)
2 - Fjölnir (2010, 2020)

2 - Grindavík (2012, 2019)
1 - Valur (2011)

1 - Hamar (2013)
1 - KR (2018)

1 - Stjarnan (2015)
1 - Skallagrímur (2016)


2010
Deildarmeistari: Fjölnir 
Úrslitaeinvígi:
Fjölnir 2-0 Þór Ak. {83-43, 57-42}
Upp í úrvalsdeild: Fjölnir

2011
Deildarmeistari: Stjarnan 
Úrslitaeinvígi:
Stjarnan 0-2 Valur {57-8355-97}
Upp í úrvalsdeild: Valur

2012
Deildarmeistari: Grindavík 
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 2-1 KFÍ {54-5148-5450-47}
Upp í úrvalsdeild: Grindavík

2013
Deildarmeistari: Hamar 
Úrslitaeinvígi:
Hamar 2-1 Stjarnan {75-6045-6173-59}
Upp í úrvalsdeild: Hamar

2014
Deildarmeistari: Breiðablik 
Úrslitaeinvígi:
Breiðablik 2-1 Fjölnir {75-6958-6975-63}
Upp í úrvalsdeild: Breiðablik

2015
Deildarmeistari: Njarðvík 
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 1-2 Stjarnan {53-4549-5554-57}
Upp í úrvalsdeild: Stjarnan

2016
Deildarmeistari: Skallagrímur
Úrslitaeinvígi:
Skallagrímur 2-0 KR {79-69, 67-56}
Upp í úrvalsdeild: Skallagrímur

2017
Deildarmeistari: Þór Ak.
Úrslitaeinvígi:
Þór Ak. 1-2 Breiðablik {40-43, 70-61, 42-56}
Upp í úrvalsdeild: Breiðablik

Reglubreyting: Fjögur lið komast nú í úrslitakeppnina í stað 2 áður. Það þarf að vinna 3 leiki í undanúrslitum til að komast í lokaúrslit þar sem vinna þarf 3 leiki til að komast upp.

2018
Deildarmeistari: KR
Undanúrslitaeinvígi:
KR 3-0 Grindavík {77-57, 73-53, 80-48}
Fjölnir 3-1 Þór Ak. {79-77 (70-70),  68-66, 83-93, 67-52}

Úrslitaeinvígi:
KR 3-0 Fjölnir {78-63, 93-60, 85-51}
Upp í úrvalsdeild: KR

2019
Deildarmeistari: Fjölnir
Undanúrslitaeinvígi:
Fjölnir 3-0 Njarðvík {73-60, 87-81, 83-59}
Grindavík 3-0 Þór Ak. {80-66, 85-61, 75-67}

Úrslitaeinvígi:
Fjölnir 0-3 Grindavík {72-79, 79-81, 83-92}
Upp í úrvalsdeild: Grindavík

Meistarar í 1. deild kvenna (áður 2. deild kvenna) 

1993-1994 Breiðablik
1994-1995 Víðir
1995-1996 Skallagrímur
1996-1997 Skallagrímur
1997-1998 Tindastóll
1998-1999 Tindastóll
1999-2000 Njarðvík
2000-2001 Njarðvík
2001-2002 Haukar
2002-2003 ÍR
2003-2004 Haukar
2004-2005 Breiðablik
2005-2006 Hamar/Selfoss
2006-2007 Fjölnir
2007-2008 Snæfell
2008-2009 Njarðvík
2009-2010 Fjölnir
2010-2011 Valur (Stjarnan deildarmeistari)
2011-2012 Grindavík
2012-2013 Hamar
2013-2014 Breiðablik
2014-2015 Stjarnan (Njarðvík deildarmeistari)
2015-2016 Skallagrímur

2016-2017 Breiðablik (Þór Ak. deildarmeistari)
2017-2018 KR
2018-2019 Grindavík (Fjölnir deildarmeistari)
2019-2020 Fjölnir

Oftast:
4 - Breiðablik (1994, 2005, 2014, 2017)
3 - Fjölnir (2007, 2010, 2020)
3 - Njarðvík (2000, 2001, 2009)

2 - Skallagrímur (1996, 1997)
2 - Tindastóll (1998, 1999)
2 - Haukar (2002, 2004)
2 - Grindavík (2012, 2019)
2 - Hamar (2006, 2013)

1 - Víðir (1995)
1 - ÍR (2003)
1 - Snæfell (2008)
1 - Valur (2011)
1 - Stjarnan (2015)
1 - Skallagrímur (2016)
1 - KR (2018)