Frá janúar 2003 hefur Körfuknattsleikssambandið verðlaunað eina vefsíðu í hverjum mánuði á meðan á keppnistímabilinu stendur. Þegar verðlaunasíðan er ákveðin er tekið tillit til ýmissa þátta svo sem útli og virkni, fréttaflutnings, spjallrása, málfars og upplýsinga sem innra starf félagsins og fátt eitt sé nefnt. Hér á eftir má sjá yfirlit yfir hvaða vefsíður hafa fengið verðlaunin. Vefsíðuverðlaun Körfuknattleikssambands Íslands 2003- Besta vefsíða körfuboltans 2006-2007 Október 2006 Nóvember 2006 Desember 2006 Janúar 2007 Febrúar 2007 Mars 2007 Tímabilið 2006-2007 Besta vefsíða körfuboltans 2005-2006 Október 2005 KR Nóvember 2005 KR Desember 2005 ÍR Janúar 2006 Breiðablik Febrúar 2006 KR Mars 2006 KR Tímabilið 2005-2006 KR Besta vefsíða körfuboltans 2004-2005 Október 2004 KR Nóvember 2004 KR Desember 2004 KR Janúar 2005 KR Febrúar 2005 KR Mars 2005 KR Tímabilið 2004-2005 KR Besta vefsíða körfuboltans 2003-2004 Október 2003 Nóvember 2003 Breiðablik Desember 2003 ÍR Janúar 2004 Keflavík Febrúar 2004 Tindastóll Mars 2004 Njarðvík Tímabilið 2003-2004 Keflavík Besta vefsíða körfuboltans 2002-2003 Janúar 2003 KFÍ Febrúar 2003 ÍR Mars 2003 Tindastóll Tímabilið 2002-2003 ÍR Oftast vefsíða mánaðarins: 10 KR (Okt 04, Nóv 04, Des 04, Jan 05, Feb 05, Mars 05, Okt 05, Nóv 05, Feb 06, Mars 06) 3 ÍR (Feb 03, Des 03, Des 05) 2 Tindastóll (Mars 03, Feb 04) 2 Breiðablik (Nóv 03, Jan 06) 1 KFÍ ((Jan 03) 1 Keflavík (Jan 04) 1 Njarðvík (Mars 04) Oftast vefsíða ársins: 2 KR (2004-05, 2005-06) 1 ÍR (2002-03) 1 Keflavík (2003-04)