Hér á eftir fara listar yfir þær konur sem skarða hafa fram úr í tölfræði KKÍ frá því að hún var fyrsta tekin saman hjá kvennfólkinu 1994. Árið á undan var reynt að taka saman tölfræðina en þar sem vantar það marga leiki þar inn í er litið á það ár sem tilraunaár og telst það því ekki með. Allar tölur eru til og með tímabilinu 2000-01 og það tímabil sem er í gangi núna er ekki innifalið.

Flest stig (frá 1994) 1. Anna María Sveinsdóttir 1826 2. Penny Peppas 1723 3. Guðbjörg Norðfjörð 1681 4. Linda Stefánsdóttir 1436 5. Hanna B. Kjartansdóttir 1429 6. Alda Leif Jónsdóttir 1283 7. Erla Þorsteinsdóttir 1268 8. Birna Valgarðsdóttir 1213 9. Anna Dís Sveinsbjörnsdóttir 1206 10. Gréta María Grétarsdóttir 1193

Flest stig á hverju tímabili 1994-95: Penny Peppas, Breiðablik 25,7 (590/23) ÍSL: Linda Stefánsdóttir, Val 19,5 (469/24) 1995-96: Penny Peppas, Grindavík 28,9 (521/18) ÍSL: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 20,2 (343/17) 1996-97: Penny Peppas, Grindavík 25,0 (425/17) ÍSL: Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 18,2 (328/18) 1997-98: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 15,1 (242/20) 1998-99: Guðbjörg Norðfjörð, KR 15,1 (301/20) 1999-2000: Ebony Dickinson, KFÍ 32,2 (643/20) ÍSL: Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 15,3 (305/20) 2000-01: Jessica Gaspar, KFÍ 24,1 (386/16) ÍSL: Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 13,2 (172/13)

Flest fráköst (frá 1994) 1. Anna María Sveinsdóttir 1060 2. Erla Þorsteinsdóttir 820 3. Hafdís Helgadóttir 779 4. Signý Hermannsdóttir 723 5. Guðbjörg Norðfjörð 663 6. Svanhildur Káradóttir 625 7. Linda Stefánsdóttir 623 8. Hanna B. Kjartansdóttir 607 9. Penny Peppas 599 10. Anna Dís Sveinsbjörnsdóttir 581 Flest fráköst á hverju tímabili 1994-95: Kristín Magnúsdóttir, Tindastól 11,0 (264/24) 1995-96: Sóley Sigurþórsdóttir, ÍA 10,6 (191/18) 1996-97: Guðríður Svana Bjarnadóttir, Breiðabliki 14,4 (259/18) 1997-98: Signý Hermannsdóttir, ÍS 9,2 (138/15) 1998-99: Signý Hermannsdóttir, ÍS 10,5 (209/20) 1999-2000: Ebony Dickinson, KFÍ 18,7 (373/20) ÍSL: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 9,3 (185/20) 2000-01: LaDrina Sanders, Grindavík 17,0 (119/7) ÍSL: Hafdís Helgadóttir, ÍS 11,2 (168/15)

Flest sóknarfráköst (frá 1994) 1. Anna María Sveinsdóttir 295 2. Linda Stefánsdóttir 271 3. Erla Þorsteinsdóttir 265 4. Hafdís Helgadóttir 247 5. Elísa Vilbegsdóttir 228

Flestar stoðsendingar (frá 1994) 1. Alda Leif Jónsdóttir 395 2. Linda Stefánsdóttir 328 3 Anna María Sveinsdóttir 327 4. Helga Þorvaldsdóttir 296 5. Penny Peppas 276 6. Kristín Blöndal 262 7. Hanna B. Kjartansdóttir 257 8. María B. Leifsdóttir 254 9. Sigrún Skarphéðinsdóttir 233 10. Anna Dís Sveinsbjörnsdóttir 231 Flestar stoðsendingar á hverju tímabili 1994-95: Linda Stefánsdóttir, Val 4,1 (98/24) 1995-96: Linda Stefánsdóttir, ÍR 5,2 (89/17) 1996-97: Penny Peppas, Grindavík 4,6 (79/17) ÍSL: Helga Þorvaldsdóttir, KR 3,9 (70/18) 1997-98: Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,1 (81/16) 1998-99: Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,0 (99/20) 1999-2000: Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 4,9 (97/20) Kristín Blöndal, Keflavík 4,9 (97/20) Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 4,9 (97/20) 2000-01: Jessica Gaspar, KFÍ 5,3 (85/16) ÍSL: Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 4,1 (65/16) Gréta María Grétarsdóttir, KR 4,1 (65/16)

Flestir stolnir boltar (frá 1994) 1. Linda Stefánsdóttir 538 2. Alda Leif Jónsdóttir 427 3. Anna María Sveinsdóttir 360 4. Guðbjörg Norðfjörð 320 5. Gréta María Grétarsdóttir 313 Flestir stolnir boltar á hverju tímabili: 1994-95: Linda Stefánsdóttir, Val 6,92 (166/24) 1995-96: Linda Stefánsdóttir, ÍR 6,29 (107/17) 1996-97: Linda Stefánsdóttir, KR 5,21 (73/14) 1997-98: Jennifer Boucek, Keflavík 5,33 (48/9) ÍSL: Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 4,19 (67/16) 1998-99: Linda Stefánsdóttir, KR 4,35 (87/20) 1999-2000: Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 4,70 (94/20) 2000-01: Jessica Gaspar, KFÍ 5,13 (82/16) ÍSL: Hanna B. Kjartansdóttir, KR 3,29 (46/14)

Flest varin skot (frá 1994) 1. Hafdís Helgadóttir 190 2. Signý Hermannsdóttir 172 3. Lovísa Guðmundsdóttir 142 3. Alda Leif Jónsdóttir 142 5. Erla Þorsteinsdóttir 118 Flest varin skot á hverju tímabili: 1994-95: Jenny Andersson, Val 1,79 (34/19) 1995-96: Signý Hermannsdóttir, Val 3,18 (54/17) 1996-97: Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 1,72 (31/18) 1997-98: Signý Hermannsdóttir, ÍS 2,47 (37/15) 1998-99: Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 1,90 (38/20) 1999-2000: Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 2,70 (54/20) 2000-01: Heather Corby, KR 5,33 (16/3) ÍSL: Hafdís Helgadóttir ÍS 4,27 (64/15)

Besta skotnýting (frá 1994) 1. Alda Leif Jónsdóttir 52,0% (470/903) 2. Hanna B. Kjartansdóttir 50,8% (544/1070) 3. Ebony Dickenson 50,1% (229/457) 4. Erla Þorsteinsdóttir 49,6% (501/1010) 5. Penny Peppas 48,7% (640/1315) Besta skotnýting á hverju tímabili: 1994-95: Alda Leif Jónsdóttir, Val 51,4% (55/107) 1995-96: Veronica Cook, Keflavík 60,1% (98/163) ÍSL: Hanna B. Kjartansdóttir, Breiðabliki 55,4% (103/186) 1996-97: Alda Leif Jónsdóttir, Val 55,7% (112/201) 1997-98: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 61,2% (101/165) 1998-99: Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 55,6% (80/144) 1999-2000: Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 57,6% (57/99) 2000-2001: Hanna B. Kjartansdóttir, KR 44,3% (66/149)

Besta 3ja stiga skotnýting (frá 1994) 1. Erla Reynisdóttir 40,2% (78/194) 2. Björg Hafsteinsdóttir 39,4% (138/350) 3. Betsy Harris 39,2% (51/130) 4. Guðbjörg Norðfjörð 34,8% (146/419) 5. Penny Peppas 29,9% (106/354) Besta 3ja stiga skotnýting á hverju tímabili: 1994-95: Erla Reynisdóttir, Keflavík 40,5% (15/37) 1995-96: Pálína Gunnarsdóttir, Njarðvík 45,8% (11/24) 1996-97: Guðbjörg Norðfjörð, KR 42,9% (27/63) 1997-98: María B. Leifsdóttir, ÍS 37,2% (16/43) 1998-99: Guðbjörg Norðfjörð, KR 39,0% (30/77) 1999-2000: Kristín Blöndal, Keflavík 39,5% (15/38) 2000-2001: Hafdís Helgadóttir, ÍS 34,4% (11/32)

Flestar 3ja stiga körfur (frá 1994) 1. Guðbjörg Norðfjörð 146 2. Björg Hafsteinsdóttir 138 3. Sandra Guðlaugsdóttir 135 4. Sigrún Skarphéðinsdóttir 116 5. Penny Peppas 106

Besta vítanýting (frá 1994) 1. Anna María Sveinsdóttir 84,7% (360/425) 2. Penny Peppas 81,4% (337/414) 3. Alda Leif Jónsdóttir 76,2% (297/390) 4. Jessica Gaspar 75,7% (156/206) 5. Erla Þorsteinsdóttir 74,5% (263/353) Besta vítanýting á hverju tímabili: 1994-95: Anna María Sveindóttir, Keflavík 89,0% (73/82) 1995-96: Betsy Harris, Breiðabliki 89,4% (110/123) ÍSL:Sólveig Pálsdóttir, ÍS 82,3% (51/62) 1996-97: Penny Peppas, Grindavík 77,5% (62/80) ÍSL:Kristín Björk Jónsdóttir, KR 76,6% (36/47) 1997-98: Penny Peppas, Grindavík 90,0% (27/30) ÍSL:Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 86,8% (33/38) 1998-99: Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 90,3% (84/93) 1999-2000: Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 86,8% (46/53) 2000-2001: Theódóra Káradóttir, Keflavík 83,3% (25/30)