24 sep. 2025

Kynningarfundur Bónus deilda verður haldinn í hádeginu föstudaginn 26. september, en honum verður streymt beint á visir.is og hefst útsending kl.12:30. Á fundinum verður kynnt spá þjálfara, fyrirliða og formanna liða í 1. deildum, spá fjölmiðla fyrir Bónus deildir og spá þjálfara, fyrirliða og formanna liða í Bónus deildum.