6 ágú. 2025

U16 ára lið karla hélt af stað til Skopje í Norður Makedóníu í morgun, þar sem liðið leikur í B deild Evrópumótsins.
Fyrsti leikur liðsins er á morgun (7. ágúst) gegn Króatíu kl 9 á íslenskum tíma.

Á heimasíðu mótsins verður hægt að horfa á beinar útsendingar frá leikjum liðsins, ásamt því að fylgjast með lifandi tölfræði.

Heimasíða mótsins FIBA U16 EuroBasket 2025, Division B Official Website | FIBA Basketball

 

Hópur U16 drengja:

Almar Orri Jónsson

Njarðvík

Benedikt Guðmundsson

Stjarnan

Benóní Stefan Andrason

KR

Bergvin Ingi Magnússon

Þór Ak

Daníel Geir Snorrason

Stjarnan

Freyr Jökull Jónsson

Breiðablik

Gabríel Ágústsson

Valur

Ísarr Logi Arnarsson

Fjölnir

Jóhannes Ragnar Hallgrímsson

KR

Kormákur Nói Jack

Stjarnan

Pétur Nikulás Cariglia

Þór Ak

Steinar Rafn Rafnarsson

Stjarnan

 

 

Þjálfari: Baldur Már Stefánsson
Aðstoðarþjálfari: Óskar Þór Þorsteinsson og Gunnlaugur Smárason