30 júl. 2025

Rúnar Birgir Gíslason var yfireftlitsmaður í Andorra í síðustu viku en þar fór fram keppni U18 stúlkna í C deild.

7 lið tóku þátt og fór svo að Georgía stóð uppi sem sigurvegari eftir úrslitaleik við Armeníu.

Rúnar var eftirlitsmaður í 8 af 15 leikjum mótsins.

Rúnari var upphaflega raðað sem yfireftirlitsmanni á A deild U20 kvenna en FIBA áttaði sig ekki á fyrr en það hafði verið gefið út að hann gat ekki verið þar þar sem Ísland tekur þátt í því móti. Honum var því skipt við yfireftirlitsmanninn sem átti að vera í Andorra.