
27 júl. 2025
U20 ára lið kvenna hélt af stað til Matosinhos í Portúgal í dag, þar sem þær keppa í A deild EuroBasket U20 Women. Mótið hefst þann 2. ágúst en Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Svíþjóð kl 17:00 þann dag að íslenskum tíma.
Liðið mun hinsvegar leik tvo æfingaleiki fyrir mót, á morgun gegn heimakonum í Portúgal og daginn eftir gegn Spáni.
Heimasíðu mótsins þar sem bæði er boðið uppá lifandi tölfræði og beinar útsendingar af leikjum má finna hér
Íslenska hópinn skipa:
Agnes Jónudóttir |
Haukar |
Anna María Magnúsdóttir |
KR |
Ása Lind Wolfram |
Aþena |
Dzana Crnac |
Aþena |
Emma Hákonardóttir |
USA |
Heiður Karlsdóttir |
USA |
Jana Falsdóttir |
USA |
Kolbrún María Ármannsdóttir |
Stjarnan |
Rebekka Rut Steingrímsdóttir |
KR |
Sara Líf Boama |
Valur |
Þjálfari: Ólafur Jónas Sigurðsson
Aðstoðaþjálfarar: Þóra Kristín Jónsdóttir og Sævar Elí Kjartanson