6 júl. 2025

U20 ára landslið karla hélt út til Grikklands í gær þar sem tekið verður þátt í A deild EuroBasket U20.

Fyrst mun liðið spila tvo æfingaleiki við heimamenn áður en mótið sjálft hefst með leik gegn Serbíu 12. júlí, fyrri æfingaleikurinn er í dag. 

Heimasíða mótsins má nálgast hér: https://www.fiba.basketball/en/events/fiba-u20-eurobasket-2025

Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn:

Hallgrímur Árni Þrastarsson

KR

Hilmir Arnarsson

Haukar

Kristján Fannar Ingólfsson

Stjarnan

Lars Erik Bragason

KR

Friðrik Leó Curtis

USA

Orri Már Svavarsson

Þór Ak

Styrmir Jónasson

ÍA

Veigar Örn Svavarsson

Þór Ak

Viktor Jónas Lúðvíksson

Stjarnan

Karl Kristján Sigurðsson

Valur

Tómas Davíð Thomsen

Valur

Skarphéðinn Árni Þorbrgsson

Selfoss

 Þjálfarar liðsins eru: Hlynur Bæringsson & Pétur Már Sigurðsson

Aðstoðarþjálfari er: Eyþór Orri Árnason

 Dómari Íslands á mótinu er Bjarki Þór Davíðsson