14 maí 2025

Haukar eru Íslandsmeistarar í Bónus deild kvenna árið 2025. Haukar unnu Njarðvík 3-2.

Leikurinn í gærkvöldi var æsispennandi og endaði 92-91 Haukum í vil eftir framlengdan leik.

Þóra Kristín Jónsdóttir var valinn verðmætasti leikmaður úrslitanna, en hún skoraði 25 stig í leiknum í gær ásamt því að vera með 6 stoðsendingar, 4 stolna bolta og 6 fráköst.

Til hamingju Haukar!