22 feb. 2024Nú er allt að verða klárt fyrir leikinn í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ungverjalandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM, EuroBasket 2025. Leikurinn hefst kl. 19:30 og er uppselt á leikinn. Leikurinn verður einnig í beinni á RÚV2.

Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld:

Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68
Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14
Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30
Kristinn Pálsson · Valur · 31
Kristófer Acox · Valur · 51
Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73
Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5
Sigurður Pétursson · Keflavík · 2
Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14
Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27
Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85

Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi, Sigtrygur Arnar Björnsson, Tindastól og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Hamri eru meiddir og geta ekki leikið í þessum glugga og þá mun Tómas Valur Þrastarson, Þór Þorlákshöfn og Hjálmar Stefánsson koma inn í liðið eftir fyrri leikinn og leika ytra gegn Tyrklandi á sunnudaginn fyrir tvo leikmenn í kvöld.

#korfubolti