4 okt. 2023

Nýju mótakerfi KKÍ fylgir Gameday appið, hvar hægt er að fylgjast með leikjadagskrá, úrslitum og stöðu allra flokka og deilda innan KKÍ. Appið er ókeypis og hægt að nálgast það með því að smella hér, eða með því að fylgja hlekk undir Mótamál í valmyndinni efst á kki.is.