3 okt. 2023

Tindastóll hefur leik í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma í Eistlandi gegn heimamönnum í Parnu Sadam en þetta er fyrri leikur liðsins í undankeppni FIBA Europe Cup. 
Tindastóll leikur svo seinni leikinn sinn á morgun á sama tíma á morgun gegn BC Trepca en sigurvegari riðilsins fer áfram í keppninni í sjálfa riðlakeppnina sem fram fer í vetur.

Allar upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu keppninnar:  www.fiba.basketball/europecup/23-24


Hægt er að horfa á báða leiki liðsins í beinu streymi á netinu:

3. október (þriðjudagur) · Linkur á Youtube-streymið (opið)
Parnu Sadam · Tindastóll
https://www.youtube.com/watch?v=C1WOm_btnWo

4. október (miðvikudagur) · Linkur á Youtube-streymið (opið)

Tindastóll - BC Trepca
https://www.youtube.com/watch?v=A1dybMgVdjQ