19 maí 2023

Tindastóll vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í gær eftir sigur í oddaleik gegn Val í Origo höll Vals. Í leikslok var Antonio Keyshawn Woods, leikmaður Tindastóls, valinn besti leikmaður úrslitanna.

Mynd / Eyjólfur Garðarsson @EyjolfurGardars