30 mar. 2023

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í sex agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.

Agamál 73/2022-2023

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Frosti Valgarðsson, leikmaður Hauka, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Breiðabliks gegn Haukum, sem fram fór þann 21 mars 2023.

Agamál 74/2022-2023

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Atli Rafn Róbertsson, leikmaður ÍR b, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik ÍR b gegn Grindavík, sem fram fór þann 22 mars 2023.

Agamál 75/2022-2023

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Antonio Deshon Williams, leikmaður KR, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Tindastóls gegn KR, sem fram fór þann 23 mars 2023.

Agamál 76/2022-2023

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Frank Aron Booker, leikmaður Vals, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Njarðvík gegn Val, sem fram fór þann 24 mars 2023.

Agamál 77/2022-2023

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Lisandro Rasio, leikmaður Njarðvíkur, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Njarðvík gegn Val, sem fram fór þann 24 mars 2023.

Agamál 78/2022-2023

Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Starri Halldórsson, leikmaður Vals, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Selfoss gegn Val, sem fram fór þann 26 mars 2023.