8 feb. 2023

Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands boðar með bréfi þessu til þings sambandsins 25. mars næstkomandi. Körfuknattleiksþingið verður haldið í Laugardalshöll. Nánari upplýsingar eru í viðhengi.

Thingbod_2023.pdf