3 feb. 2023Gera hefur þurft nokkrar breytingar á leikjadagskrá fjölliðamóta sem fram fara um helgina. Tengiliðum viðkomandi félaga hefur verið tilkynnt um þær breytingar og leikjaplan hefur verið uppfært á kki.is með hliðsjón af þessum breytingum.

Breytingar voru gerðar á eftirfarandi riðlum:
8. flokkur drengja | C, E1, F1, F2
8. flokkur stúlkna | B, D
MB11 ára drengja | B1, C4, D1, D4, E1
MB11 ára stúlkna | D1, D4