16 jan. 2023International Basketball Federation FIBA
International Olympic Committee IOC
Statement from Nordic and Baltic basketball federations
The Nordic and Baltic basketball federations would like to draw your attention and the attention of the general public to the fact that discussions regarding the return of Russia and Belarus to sports are clearly premature.
The Russian aggression in Ukraine is constant and is still escalating. Under these circumstances, it will be unacceptable to open up for Russian and Belarusian international sports participation.
An aggressor should not have the opportunity to participate in sports, including basketball, at any level, neither as an athlete nor as an official. The public should have nothing but zero tolerance for the war that the aggressors have started.
We are of the opinion that Russian and Belarusian competitors should not be allowed to participate in international basketball or sports, neither as competitors nor as officials, and should be excluded also from governance of international sport organizations until Russia’s aggression ends and peace is achieved.
Danmarks Basketball-Forbund, president Mads Young Christensen
Estonian Basketball Association, president Priit Sarapuu
Basketball Finland, president Timo Elo
Icelandic Basketball Association, president Hannes Jónsson
Latvian Basketball Association, president Raimonds Vejonis
Lithuanian Basketball Federation, president Vydas Gedvilas
Norwegian Basketball Federation, president Jan Hendrik Parmann
Polish Basketball Federation – President Radosław Piesiewicz
Swedish Basketball Federation, president Susanne Jidesten
Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA
Alþjóðaólympíunefndin IOC
Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna
Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna.
Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta.
Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að.
Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á.
Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður
Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður
Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður
Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður
Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður
Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður
Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður
Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður
Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður