16 maí 2022

Uppselt er á fimmta leik úrslita Subway deildar karla milli Vals og Tindastóls sem fram fer á miðvikudaginn 18 maí. Af þeim sökum munu KKÍ kort ekki gilda á leikstað og ekki er lengur hægt að sækja miða á KKÍ kort í Stubb. Þeir aðilar sem þegar höfðu sótt sér miða í gegnum KKÍ kortin eiga gildan miða og geta notað hann á leikstað á morgun.