28 jan. 2022

Leik Breiðabliks og Tindastóls sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað vegna einangrunar leikmanna Breiðabliks. Leiknum  hefur verið fundinn nýr leiktími mánudaginn 7. febrúar kl. 19:15.