7 jan. 2022

Leik Aþenu/UMFK og Ármanns í 1. deild kvenna sem var á dagskrá á morgun hefur verið frestað vegna sóttkvíar leikmanna Aþenu/UMFK. Nýr leiktími hefur ekki verið fundinn á leikinn.