11 nóv. 2021Landslið kvenna hefur í dag leik í undankeppni EuroBasket kvenna 2023 þegar liðið mætir Rúmeníu í Búkarest. Leikurin hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á RÚV. 

Hægt verður að fylgjast með lifandi tölfræði á heimasíðu keppninnar hérna: 
www.fiba.basketball/womenseurobasket/2023/qualifiers

Íslenska liðið er þannig skipaði í dag:

Nafn · Lið (Landsleikir)
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði)
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (2)
Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (6)
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (8)
Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (Nýliði)
Embla Kristínardóttir · Skallagrímur (21)
Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir · Fjölnir (Nýliði)
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (Nýliði)
Hallveig Jónsdóttir · Valur (25)
Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (6)
Sara Rún Hinriksdóttir · Phoenix Constanta, Rúmenía (23)
Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (21)

Þjálfari: Benedikt Guðmundsson
Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson
Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir