11 jún. 2021Fjórði leikur milli Vestra og Hamars fer fram í kvöld þegar liðin mætast í Jakanum á Ísafirði. Vestri leiðir 2-1 í einvíginu en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í efstu deild að ári! Leikurinn hefst kl. 20:00

🏆 ÚRSLIT 1. DEILDAR KARLA
🗓 Fös. 11. júní
📍 Jakinn, Ísafirði · Leikur 4
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 20:00
🏀 VESTRI-HAMAR

📲 #korfubolti