15 maí 2021Úrslitakeppni Domino's deildar karla fer af stað í kvöld en fyrstu tveir leikirnir fara fram í tveimur einvígum og verða báðir sýndir í beinni á Stöð 2 Sport! Fyrst mætast Stjarnan og Grindavík kl. 18:15 og svo kl. 20:15 mætast deildarmeistarar Keflavíkur og Tindastóll.

🍕 Domino's deild karla
🏆 8-liða úrslit · Leikir 1
🗓 Lau. 15. maí
📺 Sýndir beint á Stöð 2 Sport
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 18:15
🏀 STJARNAN-GRINDAVÍK ➡️📺 Stöð 2 Sport

⏰ 20:15
🏀 KEFLAVÍK-TINDASTÓLL ➡️📺 Stöð 2 Sport

📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildin