3 maí 2021

Keflvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitil Domino's deildar karla 2020-2021 síðasta föstudag, með sigri gegn KR á heimavelli sínum.

KKÍ óskar Keflvíkingum til lukku með titilinn!