9 apr. 2021

Haldið er dómþing áfrýjunardómstóls Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) miðvikudaginn 7. apríl 2021. 
 
ÚRSKURÐARORÐ

Kæru Adomas Drungilas, dagsett 27. mars 2021, til áfrýjunardómstóls 
Körfuknattleikssambands Íslands, vegna úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í agamáli nr. 
38/2020-2021, er vísað frá. 

Úrskurð má lesa í heild sinni hér