5 mar. 2021

Drög að úrslitakeppni tveggja efstu deilda meistaraflokka hafa nú verið birt í keppnisdagatali KKÍ, en áætlað er að úrslitakeppni hefjist að loknum bikarúrslitum.

Ef allar viðureignir fara í oddaleiki, þá er fyrirséð að oddaleikur úrslita klárist:

  • Domino's deild karla: 18. júní
  • Domino's deild kvenna: 2. júní
  • 1. deild karla: 11. júní
  • 1. deild kvenna: 10. júní