6 jún. 2019Ágúst S. Björgvinsson og aðstoðarþjálfarar hans, Halldór Steingrímsson og Oddur Benediktsson, hafa valið 12 manna landslið U20 karla fyrir verkefni sumarsins. Evrópumót FIBA Europe fer fram í Matoshinos á Portúgal dagana 12.-21. júlí.

Liðið er þannig skipað:
Andrés Ísak Hlynsson · KR
Arnór Sveinsson · Njarðvík
Bergvin Stefánsson · Njarðvík
Bjarni Guðmann Jónsson · Skallagrímur
Egill Októsson · Fjölnir
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Hilmar Pétursson · Breiðablik
Hilmar Smári Henningsson · Haukar
Hlynur Logi Ingólfsson · Fjölnir
Orri Hilmarsson · KR
Rafn Kristjánsson · Fjölnir

Þjálfari: Ágúst S. Björgvinsson
Aðstoðarþjálfarar: Halldór Steingrímsson og Oddur Benediktsson.

Varamenn sem æfa með liðinu áfram eru Alfonso Birgir Söruson Gomez, KR, Björn Ásgeir Ásgeirsson, Selfossi og Daníel Bjarki Stefánsson, Fjölni.

#korfubolti