5 maí 2017

Nú rétt í þessu voru verðlaun fyrir tímabilið 2016-2107 afhent á lokahófi KKÍ sem fram fór í hádeginu.

Veitt voru hin ýmsu einstaklingsverðlaun leikmanna, þjálfara og dómara og úrvalslið Domino's deilda og 1. deilda karla og kvenna valin. Það eru fyrirliðar, þjálfarar og formenn liðanna í deildunum sem kjósa ásamt nokkrum sérfræðingum að auki.

Í Domino's deildunum voru þau Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, og Jón Arnór Stefánsson, KR, valin bestu leikmenn ársins eða MVP.  Jón Arnór var að hljóta verðlaunin í þriðja sinn á ferlinum (2002 og 2009 áður) en Thelma Dís er að hljóta þau í fyrsta sinn. Þess má geta að móðir Thelmu Dísar, Björg Hafsteinsdóttir, hlaut verðlaunin árið 1990, og því er Thelma Dís að feta í fótspor móður sinar. 

Eftirtalin verðlaun voru veitt.

Domino´s deild karla

Úrvalslið Domino´s deildar karla 2016-17
Matthías Orri Sigurðarson ÍR
Logi Gunnarsson Njarðvík
Jón Arnór Stefánsson KR
Ólafur Ólafsson Grindavík
Hlynur Bæringsson Stjarnan

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Brynjar Þór Björnsson KR, Dagur Kár Jónsson Grindavík, Darri Hilmarsson KR, Hörður Axel Vilhjálmsson Keflavík, Maciej Baginski Þór Þ., Magnús Már Traustason Keflavík, Ólafur Helgi Jónsson Þór Þ., Ómar Sævarsson Grindavík, Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll, Sigurður Þorvaldsson KR og Tryggvi Hlinason Þór Ak.


Besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17
Jón Arnór Stefánsson KR

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Darri Hilmarsson KR, Hlynur Bæringsson Stjarnan, Hörður Axel Vilhjálmsson Keflavík, Logi Gunnarsson Njarðvík, Matthías Orri Sigurðarson ÍR og Ólafur Ólafsson Grindavík.

Besti þjálfari Domino´s deildar karla 2016-17
Jóhann Þór Ólafsson Grindavík

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Finnur Freyr Stefánsson KR


Besti ungi leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson KR

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Ingvi Guðmundsson Grindavík, Tryggvi Hlinason Þór Ak.


Besti varnarmaður Domino´s deildar karla 2016-17
Hlynur Bæringsson Stjarnan

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Darri Hilmarsson KR, Hörður Axel Vilhjálmsson Keflavík, Jón Arnór Stefánsson KR, Logi Gunnarsson Njarðvík, Ólafur Helgi Jónsson Þór Þ., Ólafur Ólafsson Grindavík, Ómar Sævarsson Grindavík, Reggie Dupree Keflavík, Tryggvi Hlinason Þór Ak. og Viðar Ágústsson Tindastóll.


Besti erlendi leikmaðurDomino´s deildar karla 2016-17
Amir Stevens Keflavík

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Lewis Clinch Jr. Grindavík og Tobin Carberry Þór Þ.


Prúðasti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17
Tryggvi Hlinason Þór Ak.

1. deild karla

Úrvalslið 1. deildar karla 2016-17
Róbert Sigurðsson Fjölnir
Austin Bracey Valur
Ragnar Gerald Albertsson Höttur
Örn Sigurðarson Hamar
Mirko Virijevic Höttur

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Ari Gylfason FSu, Benedikt Blöndal Valur, Birgir Björn Pétursson Valur, Birkir Víðisson Breiðablik, Egill Vignisson Breiðablik, Erlendur Ágúst Stefánsson Hamar, Garðar Sveinbjörnsson Fjölnir, Hilmar Pétursson Hamar, Hinrik Guðbjartsson Vestri, Hreinn Gunnar Birgisson Höttur, Illugi Auðunsson Valur, Oddur Ólafsson Hamar, Oddur Pétursson Valur, Snorri Vignisson, Sigurður Dagur Sturluson Valur og Sindri Már Kárason Fjölnir.

Besti leikmaður 1. deildar karla 2016-17
Róbert Sigurðsson Fjölnir

Aðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð:
Austin Magnús Bracey Valur, Mirko Virijevic Höttur og Sigurður Dagur Sturluson Valur.

Besti þjálfari 1. deildar karla 2016-17
Viðar Hafsteinsson Höttur

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Ágúst Björgvinsson Valur, Hjalti Vilhjálmsson Fjölnir og Pétur Ingvarsson Hamar.

Besti ungi leikmaður 1. deildar karla 2016-17
Hilmar Pétursson Hamar

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Bergþór Ægir Ríkharðsson Fjölnir, Ragnar Jósep Ragnarsson Breiðablik og Snorri Vignisson Breiðablik.

Domino´s deild kvenna

Úrvalslið Domino´s deildar kvenna 2016-17
Berglind Gunnarsdóttir Snæfell
Emelía Ósk Gunnarsdóttir Keflavík
Thelma Dís Ágústsdóttir Keflavík
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur
Ragna Margrét Brynjarsdóttir Stjarnan

Aðrar sem fengu atkvæði:
Birna Benónýsdóttir Keflavík, Bryndís Guðmundsdóttir Snæfell, Björk Gunnarsdóttir Njarðvík, Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur, Gunnhildur Gunnarsdóttir Snæfell, Ingunn Embla Kristínardóttir Grindavík, Ragnheiður Benónísdóttir Skallagrímur, Salbjörg Sævarsdóttir Keflavík og Þóra Kristín Jónsdóttir Haukar.


Besti leikmaður Domino´s deildar kvenna 2016-17
Thelma Dís Ágústsdóttir Keflavík

Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Emelía Ósk Gunnarsdóttir Keflavík og Sigrún Ámundadóttir Skallagrímur.

Besti þjálfari Domino´s deildar kvenna 2016-17
Sverrir Þór Sverrisson Keflavík

Aðrir sem atkvæði eftir stafrófsröð:
Ingi Þór Steinþórsson Snæfell.

Besti ungi leikmaðurinn Domino´s deild kvenna 2016-17
Birna Benónýsdóttir Keflavík

Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur, Emelía Ósk Gunnarsdóttir Keflavík og Thelma Dís Ásgeirsdóttir Keflavík.

Besti varnarmaður Domino´s deildar kvenna 2016-17
Salbjörg Sævarsdóttir Keflavík

Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Berglind Gunnarsdóttir Snæfell, Emelía Ósk Gunnarsdóttir Keflavík og Írena Jónsdóttir Keflavík.

Besti erlendi leikmaður Domino´s deildar kvenna 2016-17
Ariana Moorer Keflavík

Aðrir sem atkvæði eftir stafrófsröð:
Aaryn Ellenberg Snæfell, Danielle Rodriguez Stjarnan, Mia Loyd Valur og Tavelyn Tillman Skallagrímur.

Prúðasti leikmaður Domino´s deildar kvenna 2016-17
Salbjörg Sævarsdóttir Keflavík

1. deild kvenna

Úrvalslið 1. deildar kvenna 2016-17
Sóllilja Bjarnadóttir Breiðablik
Telma Lind Ásgeirsdóttir Breiðablik
Unnur Lára Ásgeirsdóttir Þór Ak.
Rut Herner Konráðsdóttir Þór Ak.
Isabella Ósk Sigurðardóttir Breiðablik

Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Ásta Júlía Grímsdóttir KR, Berglind Karen Ingvarsdóttir Fjölnir, Erna Rún Magnúsdóttir Þór Ak., Fanney Ragnarsdóttir Fjölnir, Heiða Hlín Björnsdóttir Þór Ak., Rannveig Ólafsdóttir KR og Þorbjörg Friðriksdóttir KR.

Besti leikmaður 1. deildar kvenna 2016-17
Sóllilja Bjarnadóttir Breiðablik

Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Isabella Sigurðardóttir, Rut Herner Konráðsdóttir og Unnur Lára Ásgeirsdóttir.

Besti þjálfari 1. deildar kvenna 2016-17
Hildur Sigurðardóttir Breiðablik

Aðrir sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Benedikt Guðmundsson Þór Ak. og Heiðrún Kristmundsdóttir KR.

Besti ungi leikmaður 1. deildar kvenna 2016-17
Ásta Júlía Grímsdóttir KR

Aðrar sem fengu atkvæði eftir stafrófsröð:
Eyrún Ósk Alfreðsdóttir Breiðablik

Dómari ársins 2016-17
Sigmundur Már Herbertsson