10 okt. 2014 Í kvöld hefst 1. deild kvenna með einum leik þegar Stjarnan fær Fjölnir í heimsókn í Ásgarð í Garðabæ. Leikurinn hefst kl. 19.30 og veður í lifandi tölfræði hér á kki.is. Sjö lið skipa 1. deild kvenna en eitt lið fer upp í Domino's deild kvenna að ári. Tvö efstu liðin eftir deildarkeppnina leika til úrslita. Deildina skipa eftirtalin lið í ár: Fjölnir FSu/Hrunamenn KFÍ Njarðvík Stjarnan Tindstóll Þór Akureyri
1. deild kvenna hefst í kvöld
10 okt. 2014 Í kvöld hefst 1. deild kvenna með einum leik þegar Stjarnan fær Fjölnir í heimsókn í Ásgarð í Garðabæ. Leikurinn hefst kl. 19.30 og veður í lifandi tölfræði hér á kki.is. Sjö lið skipa 1. deild kvenna en eitt lið fer upp í Domino's deild kvenna að ári. Tvö efstu liðin eftir deildarkeppnina leika til úrslita. Deildina skipa eftirtalin lið í ár: Fjölnir FSu/Hrunamenn KFÍ Njarðvík Stjarnan Tindstóll Þór Akureyri