11 nóv. 2000KR-ingar og Grindvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Kjörísbikarsins með sigrum í undanúrslitaleikjum keppninnar í dag og það er því ljóst að nýir meistarar verða krýndir á morgun þar sem aðeins Keflavík og Tindastóll hafa hampað þessum bikar. Grindavík vann Njarðvík 96-87 og KR vann Tindastól 80-78 þar sem Keith Vassell skoraði sigurkörfuna um sekúndubroti áður að flautan gall. Þetta var fyrsti leikur Vassell með KR í vetur en hann gerði 27 stig, hitti úr 10 af 16 skotum sínum, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar, ekki slæm byrjun þar. Grindavík-Njarðvík 96-87 Kim Lewis 24 stig, 21 fráköst, 9 stolnir Páll Axel Vilbergsson 18 stig, 8 fráköst Pétur Guðmundsson 15 stig Elentínus Margeirsson 14 stig, hitti úr 6 af 9 skotum á 25 mín ---- Brenton Birmingham 45 stig, 8 fráköst Logi Gunnarsson 14 stig Teitur Örlygsson 8 stig, 5 stolnir, 6 stoðsendingar KR-Tindastóll 80-78 Keith Vassell 27 stig, 8 fráköst Ólafur Jón Ormsson, 21 stig Jón Arnór Stefánsson 10 stig, 6 stoðsendingar, 4 stolnir Arnar Kárason 8 stig, 5 stoðsendingar , 5 stolnir ---- Shawn Myers 26 stig, 14 fráköst, 6 stolnir Kristinn Frirðiksson 18 stig Michail Antropov 12 stig, 14 fráköst, 9 sóknarfráköst, 3 varin skot
KR og Grindavík mætast í úrslitum Kjörísbikarsins
11 nóv. 2000KR-ingar og Grindvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Kjörísbikarsins með sigrum í undanúrslitaleikjum keppninnar í dag og það er því ljóst að nýir meistarar verða krýndir á morgun þar sem aðeins Keflavík og Tindastóll hafa hampað þessum bikar. Grindavík vann Njarðvík 96-87 og KR vann Tindastól 80-78 þar sem Keith Vassell skoraði sigurkörfuna um sekúndubroti áður að flautan gall. Þetta var fyrsti leikur Vassell með KR í vetur en hann gerði 27 stig, hitti úr 10 af 16 skotum sínum, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar, ekki slæm byrjun þar. Grindavík-Njarðvík 96-87 Kim Lewis 24 stig, 21 fráköst, 9 stolnir Páll Axel Vilbergsson 18 stig, 8 fráköst Pétur Guðmundsson 15 stig Elentínus Margeirsson 14 stig, hitti úr 6 af 9 skotum á 25 mín ---- Brenton Birmingham 45 stig, 8 fráköst Logi Gunnarsson 14 stig Teitur Örlygsson 8 stig, 5 stolnir, 6 stoðsendingar KR-Tindastóll 80-78 Keith Vassell 27 stig, 8 fráköst Ólafur Jón Ormsson, 21 stig Jón Arnór Stefánsson 10 stig, 6 stoðsendingar, 4 stolnir Arnar Kárason 8 stig, 5 stoðsendingar , 5 stolnir ---- Shawn Myers 26 stig, 14 fráköst, 6 stolnir Kristinn Frirðiksson 18 stig Michail Antropov 12 stig, 14 fráköst, 9 sóknarfráköst, 3 varin skot