11 apr. 2000Keflavík sigraði KR 58-43 í 5. leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna í KR-húsinu í gær. Keflavík hafði yfir allan leikinn, í hálfleik 29-25. Anna María Sveinsdóttir skoraði 16 stig fyrir Keflavík (8 fráköst, 4 stolnir, 3 stoðs.), Alda Leif Jónsdóttir skoraði 12 stig (4 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðs.), Christie Cogley skoraði 8 stig (12 fráköst), Erla Þorsteinsdóttir 5 stig (7 fráköst) og Erla Reynisdóttir 7 stig. Hjá KR var Guðbjörg Norðfjörð stigahæst með 13 stig (7 fráköst), Hanna Kjartansdóttir skoraði 7 stig (8 fráköst), Deanna Tate skoraði 7 stig, (7 fráköst, 5 stolnir, 5 stoðs.) og Kristín Jónsdóttir skoraði 7 stig. Keflavík hefur því endurheimt titilinn sem KR vann af þeim í fyrra.
Keflavík Íslandsmeistari í 1. deild kvenna
11 apr. 2000Keflavík sigraði KR 58-43 í 5. leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna í KR-húsinu í gær. Keflavík hafði yfir allan leikinn, í hálfleik 29-25. Anna María Sveinsdóttir skoraði 16 stig fyrir Keflavík (8 fráköst, 4 stolnir, 3 stoðs.), Alda Leif Jónsdóttir skoraði 12 stig (4 fráköst, 4 stolnir, 4 stoðs.), Christie Cogley skoraði 8 stig (12 fráköst), Erla Þorsteinsdóttir 5 stig (7 fráköst) og Erla Reynisdóttir 7 stig. Hjá KR var Guðbjörg Norðfjörð stigahæst með 13 stig (7 fráköst), Hanna Kjartansdóttir skoraði 7 stig (8 fráköst), Deanna Tate skoraði 7 stig, (7 fráköst, 5 stolnir, 5 stoðs.) og Kristín Jónsdóttir skoraði 7 stig. Keflavík hefur því endurheimt titilinn sem KR vann af þeim í fyrra.