Skráning þjálfari 2.b.



KKÍ Þjálfari 2 skiptist í þrjú námskeið a., b. og c. 

KKÍ Þjálfari 2.b. 
er kennt í fjarnámi og hefst 13. september 2021.

Allur 2.b. hlutinn er tekin í fjarnámi m/ heimsókn á æfingu og er alls 40 kennslustundir. KKÍ þjálfari 2.b. er skipt upp í fjóra hluta. Vettvangsnám (12 kennslustundir). Heimsókn til þjálfara þar sem fylgst er með æfingum hjá tveimur þjálfurum í meistaraflokki og vinna verkefni með samanburð á aðferðum þjálfara (12 kennslustundir). Þjálfarafyrirlestur á netinu þar sem unnið er verkefni uppúr fyrirlestri (8 kennslustundir). Leikgreining er fjórða verkefnið þar sem þjálfari horfir á leik og greinir helstu atriði (6 kennslustundir). Þjálfarar þurfa að hafa lokið öll verkefni í 2.b. á því keppnistímabil sem námið er tekið.

Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á þjálfaranámsekið 2.b. 

Þátttökugjald fyrir 2.b. er 18.000 kr.

Hér má sjá efnistök námskeiðisins.

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Rusl-vörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira