Skráning þjálfari 1.b.
KKÍ Þjálfari 1 skiptist í þrjú námskeið a., b. og c.
KKÍ þjálfari 1. b. er kennt í fjarnámi og hefst 25. janúar 2021.
Námskeiðið er 20 kennslustundir sem kennt í fjarnámi. Í þessum hluta er farið ítarlega í leikreglur, mótafyrirkomulag KKÍ, sögu körfuknattleiks og unnið verkefni í tímaseðlagerð. KKÍ þjálfari 1.b. gildir sem 35% af lokaeinkunn KKÍ þjálfara 1.
Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á þjálfaranámsekið 1. b.
Þátttökugjald fyrir 1.b. er 10.000 kr.
Hér má sjá efnistök námskeiðsins.
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira