Dómarar - Menntun

Á þessari síðu má finna þá dómara sem hafa lokið dómaramenntun KKÍ frá október 2018.
Dómaramenntun KKÍ var breytt haustið 2018 og var skipt upp í þrjú námskeið. Dómaranámskeið 1, 2 og 3.

Námskeið 1 - Grunnnámskeið
Grunnnámskeið er ætlað 10. bekk og eldri. Þátttakendum er ætlað að öðlast grunnþekkingar á leikreglum og dómaratækni.
Námskeið 1 veitir þátttakenda réttindi til að dæma á fjölliðamótum hjá börnum á grunnskólaaldri. 
Námskeiðið fer þannig fram að dómarar koma í heimsókn til félaga og er fínt að nýta t.d. 10. flokks æfingtíma undir námskeiðið.
Námskeiðið fer fyrst fram í fyrirlestrarsal og er síðan fært inn í íþróttasal. Lengd námskeiðsins er 3 klst.

Námskeið 2 - Framhaldsnámskeið er fyrir 16 ára eða eldri
Námskeiðið fer fram á netinu.
Námskeið 2 veitir þátttakanda réttindi til þess að dæma hjá öllum yngri flokkum, unglingaflokkum og í neðrideildum í meistaraflokkum að 1. deild undanskilinni. 

 

NafnNetfangDómari 1Dómari 2Dómari 3
Andri Már Theodórsson Lokið
Andri Þorfinnur Ásgeirssonandrihamar@gmail.com Lokið
Aníta Linda Hjálmarsdóttir Lokið
Birgir Guðfinnsson Lokið
Birta Margrét Zimsen Lokið
Bjarni Rúnar Lárussonbjarni16@gmail.com Lokið Lokið
Bjartur Freyr Bjarnasonbjarturfreyr8@gmail.com Lokið
Daníel Ágúst Halldórsson Lokið
Daníel Bjarki Stefánsson Lokið
Diljá Lárusdóttir Lokið
Elísa Birgisdóttir Lokið
Fannar Tómas Zimsen Lokið
Fanndís María Sverrisdóttir Lokið
Gunnar Jónatansson Lokið
Hinrik Örn Dagvíðsson Lokið
Hrafn Þórhallsson Lokið
Ingólfur Bjarni Elíasson Lokið
Ingólfur Magnússonheimsmeistari@gmail.com Lokið
Ingunn Björnsdóttir Lokið
Jón Ársæll Jónsson Lokið
Jónatan Sigtryggsson Lokið
Karen Sigurðardóttirkarensigurdar84@gmail.com Lokið
Karl Ísak Birgisson Lokið
Maciej Stanislaw Kvolla Lokið
Magnús Björnsson Lokið
Magnús Björnsson Lokið
Magnús Þór Guðmundsson Lokið
Margrét Ósk Einarsdóttir Lokið
Orri Eliasenorri.eliasen@gmail.com Lokið
Ólafur Ingi Styrmisson Lokið
Pétur Guðmundsson Lokið
Rakel Linda Þorkelsdóttir Lokið
Róbert Aron Steffensen Lokið
Sófus Máni Bender Lokið Lokið
Stefanía Tera Hansen Lokið
Sævar Snorrasonssnorra.91@gmail.com> Lokið Lokið
Test Lokið Lokið Lokið
Viðar Garðarsson Lokið
Þorgrímur Starri Halldórsson Lokið
Þórdís Davíðsdóttir Lokið
Þórlindur Kjartanssonthorlindur@gmail.com Lokið
Þórólfur Daði Markússon Lokið

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira