MiðaafhendingAllir miðar sem seldir hafa verið á tix.is og hjá KKÍ eru komnir til landsins!

Byrjað verður að afhenda miðana þriðjudaginn 15. ágúst kl. 09:00 – 18:00 á skrifstofu KKÍ sem er í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, að Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Vinsamlegast hafið með þér kvittun fyrir miðakaupunum.

Miðaafhendingin verður opin sem hér segir:
15. ágúst kl. 09:00 - 18:00
16. ágúst kl. 09:00 - 18:00
17. ágúst kl. 09:00 - 18:00


Eftir það á opnunartímum skrifstofu KKÍ sem er virka daga kl. 09:00 -16:00.

 
Hafir þú ekki tök á því að ná í miðann á þessum tímum þá endilega hafðu samband við okkur. Við verðum einnig með miðaafhendingu í Helsinki fyrir þá sem eru búsettir erlendis eða hafa ekki tök á að sækja miðana áður en farið verður tik Helsinki. Staður og stund verður auglýstur síðar.

Átt þú eftir að kaupa þér miða? Allar upplýsingar um miðakaup eru að finna á tix.is.

Ætla þú að slá tvær flugur í einu höggi þann 2. september og stiðja bætði strákana í körfubolta og fótbolta?
Hér getur þú fundið allar upplýsingar um lestarferð frá Helsinki til Tampere.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira