Völlur + Búnaður: mál og stærðir

Hér fyrir neðan má sjá mynd af málum og lengdum fyrir keppnisvöll skv. reglum FIBA.
Hægt er að sjá ítarlegra skjal um allt sem tengist keppnisvelli og búnaði hér fyrir neðan.

Reglur FIBA um keppnisbúnað: Lýsingar á öllu sem viðkemur búnaði og tækniupplýsingum eins og fyrir gólf, körfur, lýsingu, skorklukkur og fleira: Sjá hérna af vef FIBA.com

Teikning (.pdf) af velli og mál á línum: Sjá .pdf skjal hér

FIBA samþykktur búnaður og framleiðendur: (skjal af vef FIBA) 


Helstu mál vallar:

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira