Icelandair logo    Bílaleiga AkureyrarLykill

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Úrslit 1. deildar kvenna hefst í kvöld

15 apr. 2025Úrslit 1. deildar kvenna hefjast í kvöld þriðjudaginn 15. apríl þegar Hamar/Þór tekur á móti KR í fyrsta leik úrslitanna, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki, tryggir sæti sitt í úrvalsdeild á næstu leiktíð.Meira
Mynd með frétt

2. deild karla | KR b meistarar b -liða

14 apr. 2025KR b urðu meistarar b liða með sigri á Álftanes b í úrslitaleik sem fram fór á Meistaravöllum síðast liðinn laugardag og urðu lokatölur leiksins 95-71. Til hamingju KR!Meira
Mynd með frétt

Fylkir | deildarmeistari 2. deild karla

14 apr. 2025Fylkir varð deildarmeistari í 2. deild karla þann 10.arpíl þegar þeir unnu Aþenu/Leikni 98-78 í öðrum leik á milli þessara liða og unnu einvígið samanlagt 2-0. Til hamingju Fylkir!Meira
Mynd með frétt

Aðstoðarþjálfarar í A landsliði kvenna

10 apr. 2025KKÍ og Pekka Salminen hafa ráðið aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna næstu tvö árin. Með Pekka verða Ólafur Jónas Sigurðsson, Emil Barja og Daníel Andri Halldórsson. Fyrsta verkefnið hjá þeim verða æfingabúðir frá 14.-24. ágúst, er það liður í undirbúningi fyrir undankeppni EuroBasket 2027 (FIBA Women’s EuroBasket 2027 Qualifiers First Round). Dregið verður í riðla 23. júlí næstkomandi og mun drátturinn fara fram í Munchen í Þýskalandi. Fyrstu leikirnir verða í landsleikjaglugganum sem verður spilaður 12.-18. nóvember.Meira

 

Starfsmenn skrifstofu KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ

Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

   SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ

Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

 

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

MÓTASTJÓRI KKÍ

Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.

   solveig@kki.is
   vs: 514-4106 · s: 863-3426

 

Arnar Guðjónsson

AFREKSSTJÓRI KKÍ

Arnar sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.

arnar@kki.is
vs: 514-4102 · s: 763-4204

 

Elísa Björk Þorsteinsdóttir 

ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ

Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.

elisa@kki.is
vs: 514-4103 · s: 869-3917

 

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira