13 des. 202516 liða úrslit VÍS bikarsins hefjast í dag með þremur leikjum í VÍS bikarkeppni kvenna og er leikur Vals og Keflavíkur í beinni útsendingu á RÚV2 kl.17:00.
Á morgun klárast 16 liða VÍS bikarúrslit kvenna með fimm leikjum og er leikur bikarmeistara Njarðvíkur og Íslandsmeistara Hauka í beinni útsendingu á RÚV2 kl.14:00. Einnig hefjast 16 liða VÍS bikarúrslit karla á sunnudeginum 14. desember með fjórum leikjum og er leikur ÍA-Keflavík í beinni útsendingu á RÚV2 kl.19:30.Meira
12 des. 2025Leik Sindra og Selfoss í 1. deild karla sem var á dagskrá í kvöld kl.19:15 hefur verið seinkað þar sem flugi dómara til Hornafjarðar var aflýst.
Leikurinn er kominn á dagskrá kl.19:45.
Meira
11 des. 2025Bjarki Þór Davíðsson var í Litháen í gær og dæmdi leik Kibirkstis-TOKS og Magnolia Basket Campasso frá Ítalíu. Leikur var fyrri leikur liðanna í forkeppni úrslitakeppni EuroCup kvenna og unnu heimakonu leikinn 87-70.Meira
11 des. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í tveimur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því
að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem
utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum,
ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti
og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari
fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru
tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Hörður Unnsteinsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Hörður sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og
undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra
leikmanna.
hordur@kki.is vs: 514-4102 · s: 847-9356
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.