Icelandair logo    Bílaleiga AkureyrarLykill

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Patrik Birmingham í BWB búðirnar

13 ágú. 2025Patrik Joe Birmingham, leikmaður Njarðvíkur og yngri landsliða Íslands hefur verið valinn til þátttöku í Basketball Without Borders sem fara fram í Manchester á Englandi þessa dagana.Meira
Mynd með frétt

Íslenska landsliðið heldur til Portúgal

12 ágú. 2025Seinnipartinn í dag þriðjudag, flýgur karlalandsliðið til Porto í Portúgal til að að spila tvo leiki í undirbúningi fyrir EuroBasket. Leikirnir fara fram í Braga og verða báðir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV2. Meira
Mynd með frétt

U20 stúlkur í 8. sæti á EuroBasket

11 ágú. 2025U20 ára kvennalið Íslands lauk keppni í A deild EuroBasket í gær og endaði liðið í 8. sæti sem er besti árangur kvennaliðs frá upphafi. Lokaleikurinn var við Tyrki og eftir góða byrjun íslensku stelpnanna sigu þær tyrknesku framúr og fór svo að þær sigruðu 73-65.Meira
Mynd með frétt

U15 ára liðin í 1. og 2. sæti í Finnlandi

8 ágú. 2025U15 ára landslið drengja og stúlkna tóku þátt í óopinberu Norðarlandsmóti í Finnlandi síðustu daga. Óhætt er að segja að árangurinn sé liðunum til sóma en stúlkurnar unnu mótið og drengirnir urðu í öðru sæti eftir tap í framlengdum úrslitaleik.Meira

 

Starfsmenn skrifstofu KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ

Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

   SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ

Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

 

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

MÓTASTJÓRI KKÍ

Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.

     

solveig@kki.is
     vs: 514-4106 · s: 863-3426

img-responsive

Hörður Unnsteinsson

AFREKSSTJÓRI KKÍ

Hörður sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.

 

hordur@kki.is
vs: 514-4102 · s: 847-9356

 

Elísa Björk Þorsteinsdóttir 

ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ

Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.

elisa@kki.is
vs: 514-4103 · s: 869-3917

 

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira