DOMINO'S DEILDIRNAR · Kynningarhefti 2019-2020

Aðgöngukort KKÍ 2019-2020 · Síminn Pay Upplýsingar

 

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Domino's deild kvenna · KR-VALUR í beinni á Stöð 2 Sport

16 okt. 2019Í kvöld fer fram heil umferð í Domino's deild kvenna kl. 19:15. Stöð 2 Sport mun sýna beint frá leik KR og Vals í DHL-höllinni. Allir leikir kvöldsins verða í lifandi tölfræði á kki.is. 🍕 Domino's deild kvenna í kvöld 🗓 Miðvikudaginn 16. október 🖥 LIVEstatt á kki.is ⏰ 19:15 🏀 KR-VALUR ➡️📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport 🏀 KEFLAVÍK-BREIÐABLIK 🏀 SNÆFELL-SKALLAGRÍMUR 🏀 GRINDAVÍK-HAUKAR #korfubolti #dominosdeildinMeira
Mynd með frétt

Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar 1.05.19

14 okt. 2019Aga- og úrskurðarnefnd var með til umföllunar, og komast að niðurstöðu í þremur málum í síðustu viku.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla: Þór Akureyri-Fjölnir í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld

11 okt. 2019Í kvöld fer fram einn leikur í Domino's deild karla þegar Þór Akureyri tekur á móti Fjölni fyrir norðan í Höllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Í lok kvölds kl. 22:10 er svo komið að Domino's Körfuboltakvöldi en þar verður farið yfir síðustu leiki í Domino's deildunum.Meira
Mynd með frétt

Domino's deild karla í kvöld · Tveir leikir sýndir beint

10 okt. 2019Í kvöld fara fram fimm leikir í Domino's deild karla og því aðeins einn leikur sem fer fram á morgun föstudag. Stöð 2 Sport sýnir beint frá tveim leikjum í kvöld, fyrst 18:30 frá leik Grindavíkur og Keflavíkur í Mustad-höllinni í Grindavík. Kl. 20:15 er svo komið að leik Njarðvíkur og Tindastóls í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík. Meira
  • Geysisbikarinn · 32-liða úrslit karla

    Geysisbikarinn 2019-2020 hefst 2.-4. nóvember en þá verður leikir í fyrstu umferð karla í 32-liða úrslitinum. 26 lið eru skráð til leiks og því var dregið í 10 viðureignir og 6 lið sátu hjá. Önnur umferð, 16-liða úrslit karla og kvenna fara svo fram helgina 5.-8. desember. Úrslit Geysisbikarsins fara svo fram í febrúar, dagana 12.-16. febrúar, í Laugardalshöllinni frá miðvikudegi til sunnudags í öllum flokkum.

  • Landsliðkvenna · Nóvembergluggi 2019

    Landslið kvenna á tvo leiki í nóvember í undankeppni EuroBasket Women 2021. Þá tekur liðið á móti Búlgaríu 14. nóvember hér heima og leikur gegn þeim í Höllinni kl. 20:00. Sunnudaginn 17. nóvember á liðið svo útileik gegn Grikkjum ytra. Næsti landsliðsgluggi verður svo í nóvember 2020 og þar á eftir febrúar 2021 hjá konunum. Karlarnir leika næst í febrúar 2020 og þá í forkeppni að HM 2023.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landslið KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, auglýsingar og markaðsmál, ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

Snorri Örn Arnaldsson

Mótastjóri KKÍ

Snorri Örn er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

snorri@kki.is
vs: 514-4103 · s: 695-5080

Einar Viðarsson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Einar vinnur að mótamálum KKÍ ásamt því að sjá um félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna, fræðslu- og útbreiðslumál og dómaramál.

einarv@kki.is
vs: 514-4104 · s: 692-1929

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira