20 okt. 2025Um nýliðna helgi fór fram Norðurlandafundur körfuknattleikssambandanna í Reykjavík á Grand Hótel en það eru körfuknattleikssambönd, Íslands, Danmerkur, Eistands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar sem mynda þetta norðurlandsamstarf.
Samstarf Norðurlandanna er mikið allt árið um kring en áratuga hefð er fyrir því að formlegur fundur landanna sé haldinn í október á hverju ári og skipast þá aðildarþjóðirnar á að halda fundinn, nú var komið að KKÍ að vera gestgjafi fundarins.
Meira