27 júl. 2025U20 ára lið kvenna hélt af stað til Matosinhos í Portúgal í dag, þar sem þær keppa í A deild EuroBasket U20 Women. Mótið hefst þann 2. ágúst en Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Svíþjóð kl 17:00 þann dag að íslenskum tíma.Meira
25 júl. 2025Eins og sagt var frá hér á dögunum tók U20 ára lið karla keppni í A deild á dögunum á Krít. Bjarki Þór Davíðsson FIBA dómari var einnig í mótinu Meira
24 júl. 2025Í dag hefjast æfingar hjá karlalandsliðinu fyrir EuroBasket sem hefst í lok ágúst. Hér fyrir neðan sjáið æfingarhópinn sem þjálfarateymið hefur valið til að mæta á fyrstu æfingarnar en svo verður skorið niður eftir því sem nær líður EuroBasket.Meira
24 júl. 2025U18 drengja hélt af stað til Pitesti í Rúmeníu í dag, þar sem þeir keppa í B deild EuroBasket U18. Hefst mótið á morgun en Ísland leikur fyrsta leik á laugadaginn gegn Bosníu kl 10:00 að íslenskum tíma.Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Arnar Guðjónsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Arnar sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.
arnar@kki.is vs: 514-4102 · s: 763-4204
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.