DOMINO'S DEILDIN · STAÐAN Í ÚRSLITAKEPPNI KARLA

DOMINO'S DEILDIN · STAÐAN Í ÚRSLITAKEPPNI KVENNA

 

Nýjustu fréttir

Úrslit 2019 í Domino's deild karla · KR-ÍR leikur 1 í kvöld

23 apr. 2019Í kvöld er komið að því að úrslitaeinvígi Domino's deildar karla tímabilið 2018-2019 hefjist. Þar verða það KR og ÍR sem leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í ár og mun það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki hampa titlinum. Allir leikir úrslitanna verða í beinni á Stöð 2 Sport og verður leikurinn í kvöld sýndur kl. 19:15 beint frá DHL-höllinni.Meira

Úrslit 2019: Valur-Keflavík · Leikur 1 í kvöld

22 apr. 2019Í kvöld er komið að því að úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna tímabilið 2018-2019 hefjist. Það verða Valur og Keflavík sem leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í ár og mun það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki hampa titlinum. Allir leikir úrslitanna verða í beinni á Stöð 2 Sport og verður leikurinn í kvöld sýndur kl. 19:15. ❓ Hvort liðið verður íslandsmeistari 2019? 🏆 ÚRSLIT 🍕 Domino's deild kvenna 1️⃣ Leikur 1 🗓 Mán. 22. apríl 🖥 LIFANDI tölfræði á kki.is 🎪 Origo-höllin, Hlíðarenda 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport ⏰ 19:15 🏀 VALUR-KEFLAVÍK #korfubolti #dominosdeildinMeira

Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar 19.04.2019

19 apr. 2019Aga- og úrskurðarnefnd komst að eftirfarandi niðurstöðu.Meira

Leikdagar í úrslitum Domino´s deildar karla

18 apr. 2019Í úrslitum Domino´s deildar karla verða lið KR og ÍR. Hefjast úrslitin 23. apríl.Meira
  • Úrslitakeppnir í Domino's deildum og 1. deildum karla og kvenna

    Um þessar mundir standa yfir úrslitakeppnir Domino's deilda og 1. deilda karla og kvenna. í 1. deildunum leika nú tvö lið til úrslita um laus sæti í efstu deild að ári, tímabilið 2019-2020. Þar mætast Fjölnir og Hamar hjá körlum og Fjölnir og Grindavík hjá konum. Vinna þarf þrjá leiki til að sigra úrslitaseríuna. 

    Í Domino's deild kvenna leika Valur og KR og Keflavík og Stjarnan til úrslita. Hjá körlum leika Stjarnan og ÍR og KR og Þór Þorlákshöfn. Þau lið sem fyrr vinna þrjá leiki fara í úrslit.

    Hægt er að sjá alla dagskrá deilda og leikja í úrslitakeppnunum undir „Mótayfirlit“ hér á kki.is.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Afreksstjóri KKÍ

Kristinn er afreksstjóri KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landsliðs KKÍ, öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Árni Eggert vinnur að mótamálum KKÍ og vinnur að ýmsum öðrum daglegum störfum skrifstofunnar hverju sinni sem og fræðslu og útbreiðslumálum.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira