Icelandair logo    Bílaleiga AkureyrarLykill

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Craig Pedersen endurráðinn sem landsliðsþjálfari karla til næstu fjögurra ára

22 okt. 2025KKÍ hefur framlengt samning sinn við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, til næstu fjögurra ára. Craig mun því leiða landsliðið fram yfir undankeppnir HM og EM fram til ársins 2029. Craig tók við starfi landsliðsþjálfara árið 2014 og hefur verið lykilmaður í uppbyggingu íslensks körfubolta á alþjóðavettvangi. Undir hans stjórn hefur liðið þrisvar tekið þátt í lokakeppni EuroBasket (Evrópumótsins), árin 2015, 2017 og 2025 – í fyrsta sinn í sögu Íslands árið 2015. Einnig hefur hann stýrt liðinu í fjölda undankeppna og alþjóðlegra verkefna með góðum árangri.Meira
Mynd með frétt

Breyting á reglugerð um félagaskipti

22 okt. 2025Stjórn KKÍ hefur gert breytingar á reglum um félagaskipti og taka breytingarnar strax gildi. Gerðar voru breytingar á þriðju (3) grein reglugerðar um félagaskipti og á grein fjörutíu og fimm (45) í reglugerð um körfukattleiksmót þar sem fjallað eru um bikarkeppni.Meira
Mynd með frétt

Norðurlandafundur haldinn í Reykjavík

20 okt. 2025Um nýliðna helgi fór fram Norðurlandafundur körfuknattleikssambandanna í Reykjavík á Grand Hótel en það eru körfuknattleikssambönd, Íslands, Danmerkur, Eistands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar sem mynda þetta norðurlandsamstarf. Samstarf Norðurlandanna er mikið allt árið um kring en áratuga hefð er fyrir því að formlegur fundur landanna sé haldinn í október á hverju ári og skipast þá aðildarþjóðirnar á að halda fundinn, nú var komið að KKÍ að vera gestgjafi fundarins. Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni karla | 32 liða úrslit

18 okt. 202532 liða úrslit VÍS bikars karla hefjast í dag með leik KR b og Vals og á morgun er Laugdælir/Uppsveitir – Ármann á dagskrá. Mánudaginn 20. október fara fram sjö leikir og lýkur 32 liða VÍS bikarúrslitum karla með leik Hattar og Tindastóls þann 27. október. Meira

 

Starfsmenn skrifstofu KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ

Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem utan lands.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Sigrún Ragnarsdóttir

   SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ

Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum, ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.

sigrun@kki.is
vs: 514-4100 · s: 863-3419

 

img-responsive

Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir

MÓTASTJÓRI KKÍ

Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu mótahaldi KKÍ.

     

solveig@kki.is
     vs: 514-4106 · s: 863-3426

img-responsive

Hörður Unnsteinsson

AFREKSSTJÓRI KKÍ

Hörður sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra leikmanna.

 

hordur@kki.is
vs: 514-4102 · s: 847-9356

 

Elísa Björk Þorsteinsdóttir 

ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ

Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.

elisa@kki.is
vs: 514-4103 · s: 869-3917

 

Hafðu samband!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira