26 jan. 2026Samkvæmt reglugerð um félagskipti er nú opið fyrir félgaskipti allra leikmanna, það er bæði fyrir yngri flokka leikmenn og leikmenn eldri en 20 ára og verður félagaskiptaglugginn opinn út mánuðinn eða til miðnættis föstudags 31. janúar. Eftir það lokar fyrir ÖLL félagskipti út tímabilið.Meira
22 jan. 2026U15 og U16 ára landslið drengja og stúlkna munu koma til æfinga núna í febrúarmánuði. Þjálfarar liðanna hafa valið áframhaldandi hópa og má finna þá hér að neðan. Meira
19 jan. 2026Dregið var í 4-liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna rétt í þessu.
Leikið verður dagana 3. og 4. febrúar 2026 en svo fer úrslitaleikurinn fram 7. febrúar. Einnig fara fram bikarúrslit yngri flokka á VÍS Bikar-hátíðinni en þeir fara fram fimmtudaginn 5. febrúar, föstudaginn 6. febrúar og sunnudaginn 8. febrúar. Allir bikarleikir fara fram í Smáranum.Meira
Starfsmenn skrifstofu KKÍ
Hannes S. Jónsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI KKÍ
Hannes sér um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, ásamt því
að vera í forsvari fyrir sambandið ásamt formanni KKÍ innan sem
utan lands.
hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574
Sigrún Ragnarsdóttir
SKRIFSTOFUSTJÓRI KKÍ
Sigrún sér um ýmis verkefni tengd afreks/landsliðsmálum,
ferðalögum dómara, málefnum aga- og úrskurðarnefndar, félagaskipti
og leikheimildir erlendra leikmanna auk annarra verkefna.
sigrun@kki.is vs: 514-4100 · s: 863-3419
Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir
MÓTASTJÓRI KKÍ
Sólveig stýrir öllu móthaldi KKÍ, sér um að leikir og mót fari
fram, skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru
tengdu mótahaldi KKÍ.
solveig@kki.is
vs: 514-4106 · s: 863-3426
Hörður Unnsteinsson
AFREKSSTJÓRI KKÍ
Hörður sér um öll afreks- og landsliðsmál KKÍ, skipulag og
undirbúning þeirra, félagaskipti og leikheimildir erlendra
leikmanna.
hordur@kki.is vs: 514-4102 · s: 847-9356
Elísa Björk Þorsteinsdóttir
ÍÞRÓTTAFULLTRÚI KKÍ
Elísa vinnur við skipulagningu leikja yngri flokka auk annarra verkefna tengdu mótahaldi KKÍ, fræðslumálum auk annarra verkefna.