Miðasala á heimaleiki Íslands 2016 · Landslið karla

Nýjustu fréttir

ÞJÁLFARANÁMSKEIÐ: KKÍ ÞJÁLFARI 1.C. OG 2.A. DAGANA 27.-28. ÁGÚST 2016

25 ágú. 2016KKÍ heldur þjálfaranámskeið sem eru liður í fræðsluáætlun KKÍ en um er að ræða „Þjálfari 1.c.“ og „Þjálfari 2.c.“ verða þau haldin dagana 27.-28. ágúst.Meira

Miðaafhending til korthafa fyrir alla landsleiki Íslands · Fimmtudaginn 25. ágúst

20 ágú. 2016Framundan eru landsleikir landsliðs karla í undankeppni EM, EuroBasket 2017. Fyrsti heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 31. ágúst þegar við tökum á móti Sviss kl. 19:15. Allir handhafar aðgönguskírteina/boðskorta KKÍ þurfa að nálgast miða sína fyrirfram fyrir leikinn því ekki verður hleypt inn á leikdegi gegn framvísun aðgönguskírteina/boðskorta við hurð, heldur verður aðeins tekið við fyrirfram prentuðum miðum á viðburðinn.Meira

Erlendir leikmenn 2016-2017 · Umsóknir

18 ágú. 2016Nú er kominn sá tími þegar félög eru að ganga frá umsóknum fyrir erlenda leikmenn sína fyrir komandi tímabil. Sama ferli er og undanfarin ár á umsóknum um bæði atvinnu- og dvalarleyfi hjá UTL og keppnisleyfi hjá KKÍ fyrir erlenda leikmenn. Hér fyrir neðan eru nokkrir puntkar varðandi ferlið.Meira

Úrvalsbúðir · Seinni helgi 20.-21. ágúst

18 ágú. 2016Núna um komandi helgi, dagana 20.-21. ágúst er komið að seinni helgi Úrvalsbúða KKÍ 2016.​ Alls mættu rúmlega 650 krakkar til æfinga í Úrvalsbúðir frá félögum um allt land á fyrri helgina og var met þátttaka í öllum árgöngum. Dagskránna og tímasetningar má sjá hér að neðan fyrir seinni helgina. Að þessu sinni eru drengir í Smáranum Kópavogi og stúlkur í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði og á sínum æfingatímum eins og árgangarnir segja til um. Meira

Molten keppnisbolti
  • Úrvalsbúðir 2016 · Seinni æfingahelgin 20.-21. ágúst

    Seinni æfingahelgi Úrvalsbúða 2016 verða haldnar helgina 20.-21. ágúst. Að þessu sinni verða stúlkur í DB Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði og drengir verða í Smáranum Kópavogi. 

  • Fundur KKÍ og unglingaráðanna 11. ágúst

    Fimmtudaginn 11. ágúst boðar KKÍ til fundar með unglingaráðum félaganna í íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst fundurinn kl. 17:00. Á fundinn eiga öll lið að senda fulltrúa sem starfa í yngri flokkunum. Nánari dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.

  • Landsleikir karlaliðsins · Undankeppni EM, EuroBasket 2017

    26.-Landslið karla leikur þrjá heimaleiki í undankeppni EuroBasket 2017 í lok ágúst og byrjun september. Heimaleikirnir verða þann 31. ágúst gegn Sviss, 14. september gegn Kýpur og 17. september gegn Belgíu. Miðasala er hafin á alla leikina á www.tix.is.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Kristinn er íþróttafulltrúi KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Fræðslu- og útbreiðslu mál

Árni Eggert vinnur að fræðslumálum KKÍ. Hann sér um ýmis verkefni tengdum útbreiðslu körfuboltans á landinu og er í sérverkefnum á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslu.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

Hafðu samband!