EuroBasket 2017 í Finnlandi · EM í körfubolta

 

Nýjustu fréttir

Domino's deildin · Keflavík-Grindavík í beinni á Stöð 2 Sport

21 jan. 2017Í dag fer fram heil umferð í Domino’s deild kvenna þegar fjórir leikir fara fram. Stöð 2 Sport verður í Keflavík og sýnir beint frá leik Keflavíkur og Grindavíkur. Domino’s deild kvenna í dag: ⏰15:30 🏀Keflavík-Grindavík ⏰15:30 🏀Njarðvík-Snæfell ⏰16:30 🏀Skallagrímur-Stjarnan ⏰17:00 🏀Valur-HaukarMeira

Domino's deild karla · Skallagrímur-Þór Akureyri í beinni á Stöð 2 Sport

20 jan. 2017Domino’s deild karla í kvöld er með tvo leiki á dagskránni. Leikur Skallagríms og Þór Akureyri verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann kl. 20:00. Þór Þ. og Haukar mætast í Þorlákshöfn og hefst þeirra leikur kl. 19:15. Meira

Aðferðafræði Pálmars Ragnarssonar í minniboltaþjálfun

20 jan. 2017Þriðjudaginn 24. janúar verður körfuknattleiksþjálfarinn Pálmar Ragnarsson með erindi um minniboltaþjálfun í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Pálmar er margreyndur körfuboltaþjálfari og hefur unnið með yngstu iðkendunum með góðum árangri til margra ára. Í erindi sínu fer Pálmar yfir þær aðferðir og tækni sem hann beitir við þjálfun yngstu iðkendanna.Meira

Úrskurðir aga- og úrskurðarnefndar 19.01.17

19 jan. 2017Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál á fundi sínum í vikunni.Meira

Molten keppnisbolti
  • Æfingar yngri landslishópa um jólin

    Öll yngri landslið Íslands æfa fyrir og milli jóla- og nýárs í ár en U15, U16, U18 og U20 lið drengja og stúkna koma öll saman í fyrsta skipti til æfinga. Endanlegt val verður í lok febrúar en liðin taka öll þátt í mótum næsta sumar.

  • Foreldrafundur leikmanna í æfingahópum landsliða

    Foreldrafundur KKÍ fyrir foreldra leikmanna sem valdir voru í æfingahópa yngri liða verður haldinn fimmtudaginn 29. desember. Foreldrar leikmanna í U15 og U16 ára liðunum mæta kl. 16:00 og foreldrar U18 leikmanna mæta kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í íþróttamiðstöðinni Laugardal í fundarsölum ÍSÍ á 3. hæð.

  • Maltbikarinn · Úrslitahelgi og körfuboltahátíð í febrúar

    Landsliðs Haldin verður Maltbikarhátíð dagana 9.-13. febrúar í Laugardalshöllinni. Þá verður leikið í undanúrslitum karla og kvenna á miðvikudegi og fimmtudegi í „Final-Four“ stíl og fara úrslitaleikir fram á laugardeginum. Á föstudag og sunnudag fara fram úrslit yngri flokka. Efnt verður til körfuboltahátíðar í anddyr Hallarinnar á laugardeginum með ýmsum uppákomum og viðburðum sem kynntar verða þegar nær dregur.

Skrifstofa KKÍ

img-responsive

Hannes S. Jónsson

Formaður KKÍ

Hannes hefur verið formaður KKÍ frá árinu 2006. Hann sér um daglegan rekstur og fjármál ásamt því að vera í forsvari fyrir sambandið.

hannes.jonsson@kki.is
vs: 514-4107 · s: 698-7574

img-responsive

Kristinn Geir Pálsson

Íþróttafulltrúi KKÍ

Kristinn er íþróttafulltrúi KKÍ og umsjónarmaður landsliðsmála. Hann sér um öll landsliðs KKÍ, öll félagskiptamál íslenskra og erlendra leikmanna ásamt ýmsum öðrum fjölbreyttum verkefnum KKÍ.

kristinn@kki.is
vs: 514-4102 · s: 693-7107

img-responsive

Stefán Þór Borgþórsson

Mótastjóri KKÍ

Stefán Þór er mótastjóri KKÍ og sér um að leikir og mót fari fram og skipuleggur alla leikdaga og keppnishelgar ásamt ýmsu öðru tengdu viðamiklu mótahaldi KKÍ.

stefan@kki.is
vs: 514-4103 · s: 697-3960

img-responsive

Árni Eggert Harðarson

Fræðslu- og útbreiðslu mál

Árni Eggert vinnur að fræðslumálum KKÍ. Hann sér um ýmis verkefni tengdum útbreiðslu körfuboltans á landinu og er í sérverkefnum á vegum KKÍ sem tengjast fræðslu og útbreiðslu.

arni@kki.is
vs: 514-4104 · s: 863-0778

img-responsive

Sigríður Inga Viggósdóttir

Starfsmaður skrifstofu

Sigríður Inga sér um almenn dagleg störf á skrifstofu KKÍ og hefur umsjón með ýmsum verkefnum sem eru í gangi hverju sinni.

sigridur@kki.is
vs: 514-4106 · s: 868-8018

Hafðu samband!