Næstu landsleikir kvenna

EuroBasket Womens 2021 Qualifers

Ísland tekur þátt í undankeppni EM, EuroBasket Womens, sem fram fer 2021.
Undankeppni fer fram í landsliðsgluggum og verður sá síðasti í janúar/febrúar 2021. Lokamótið sjálft fer fram sumarið 2021.

Ísland leikur í A-riðli með Slóveníu, Grikklandi og Búlgaríu að þessu sinni.

Landsliðsgluggarnir og leikdagar verða eftirfarandi: 

10.-18. nóvember 2019
14. nóvember 2019 · Ísland-Búlgaría, Laugardalshöll
17. nóvember 2019 · Grikkland-Ísland, Grikklandi

8.-16. nóvember 2020
12. nóvember 2020 · Ísland-Slóvenía · Laugardalshöll
15. nóvember 2020 · Búlgaría-Ísland, Búlgaríu

31 janúar - 8. febrúar 2021
4. febrúar 2021 · Ísland-Grikkland, Laugardalshöll
7. febrúar 2021 · Slóvenía-Ísland, Slóveníu
 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira