Þjálfun - næstu námskeið

Áætlun þjálfaranámskeið stig 1-3, Sérgreinahluti KKÍ.

Hér að neðan má sjá drög að næstu þjálfaranámskeiðum.

Menntakerfi KKÍ var innleitt árið 2015. Upphaflega voru gerð drög að fimm ára áætlun hvernig ætti að innleiða og setja upp sérgreinahluta KKÍ í menntakerfinu. Markmiðið er að útskrifa þjálfara úr KKÍ 1 á hverju ári og KKÍ 2 og 3 annað hvert ár.

 

 

 

Drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2017. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Þjálfari 2.a er helgarnámsekið sem haldi er í maí, það er einnig endurmenntunar námskeið. Ekki er stefnt að vera má 2.c námsekið 2017. Í staðin er 3.a í júní og 3.b í ágúst sem eru bæði helgarnámskeið. Þjálfari 1. a. og c. er haldin um haustið í águst og september. Námskeið 1.a og 1.c eru helgarnámskeið. Í lok þjálfara 1.c verður útskrift úr KKÍ þjálfara 1. Þjálfari 3.c er nám sem tekið er erlendis, á síðar auglýstum tíma. Þegar þjálfari hefur lokið Þjálfara 3.c útskrifast þjálfari með sem KKÍ þjálfari 3.

KKÍ þjálfaranám 2017

Námskeið 2017

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

19. - 20.

25. - 27.

maí

ágúst

Helgarnámskeið

Þjálfari 1.b

september

Fjarnám

Þjálfari 1.c

23. - 24.

september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a
Þjálfari 2.b

Hefst í haust

Vettvangsnám

Þjálfari 2.c

27. - 29.
maí Helgarnámskeið Þjálfari 2

Þjálfari 3.a

 

Helgarnámskeið

Þjálfari 3.b

 

Helgarnámskeið

Þjálfari 3.c

Erlendis

Þjálfari 3

 

Drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2018. Þjálfari 2.b er vettvangsnám sem þjálfarar geta tekið allt tímabil. Þjálfari 3.a er helgarnámsekið sem haldi er í maí, það er einnig endurmenntunar námskeið. Haldið er 3.c námsekið í ágúst.

Árið 2018 er ekki stefnt að halda 2.a eða 2.c. Þjálfari 1. a. er haldið um vor og haust og 1. c að hausti. Námskeið 1.a og 1.c eru helgarnámskeið. Þjálfari 3.c er nám sem tekið er erlendis, valið af þjálfara og samþykkt af KKÍ.

KKÍ þjálfaranám 2018.

Námskeið 2018

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

18. - 20. 

17. - 19.

maí 

ágúst

Helgarnámskeið

Þjálfari 1.b

jan og sept

Fjarnám

Þjálfari 1.c

22. - 23.

 september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

 Haldið annað hvert ár. Haldið næst 2019.

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið jan og sept

Vettvangsnám

Þjálfari 2.c

Haldið annað hvert ár. Haldið næst 2019.

Þjálfari 2

Þjálfari 3.a

25. - 27. maí Helgarnámskeið

Þjálfari 3.b

24. - 26.

 

ágúst    

(Óstaðfestur tími. Mögulega viku seinna).

Helgarnámskeið

Þjálfari 3.c

Erlendis

Þjálfari 3

 

Drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2019.

KKÍ þjálfaranám 2019

Námskeið 2019

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

 

maí og ágúst

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 1.b

 

janúar og

september

Fjarnám

 

Þjálfari 1.c

ágúst/september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið 

janúar og

september

Vettvangsnám

 

Þjálfari 2.c

ágúst/september

Þjálfari 3.a

Haldið næst 2020

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 3.b

Haldið næst 2020

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 3.c

 

 

Erlendis

Þjálfari 3

 

Drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2020.

 

KKÍ þjálfaranám 2020

Námskeið 2018

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

maí 

ágúst

Helgarnámskeið

Þjálfari 1.b

jan og sept

Fjarnám

Þjálfari 1.c

september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

 Haldið annað hvert ár. Haldið næst 2019.

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið jan og sept

Vettvangsnám

Þjálfari 2.c

Haldið annað hvert ár. Haldið næst 2019.

Þjálfari 2

Þjálfari 3.a

maí Helgarnámskeið

Þjálfari 3.b


 

ágúst    

 

Helgarnámskeið

Þjálfari 3.c

Erlendis

Þjálfari 3

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira