Þjálfun - næstu námskeið

Áætlun þjálfaranámskeið stig 1-3, Sérgreinahluti KKÍ.

Hér að neðan má sjá drög að næstu þjálfaranámskeiðum.

Menntakerfi KKÍ var innleitt árið 2015. Upphaflega voru gerð drög að fimm ára áætlun hvernig ætti að innleiða og setja upp sérgreinahluta KKÍ í menntakerfinu. Markmiðið er að útskrifa þjálfara úr KKÍ 1 á hverju ári og KKÍ 2 og 3 annað hvert ár.

 

Námskeiðin 2019 eru eftirfarandi:

14. janúar - Fjarnám 1.b opið fyrir alla og 2. b þarft að hafa lokið KKÍ 1 og ÍSÍ 1. Skráning er hafin hér 1.b og 2.b.

24.- 26 maí - Unglingaþjálfun (2.a.) - haldið samhliða með æfingum hjá yngrilandsliðum Íslands.

1.- 2. júní - Barnaþjálfun (1.a.) - haldið samhliða Úrvalsbúðum.

9. - 11. ágúst - Afreksþjálfun/meistaraflokksþjálfun (NBA þjálfarar).

31. ágúst - 1. sept. - Barnaþjálfun (1.a.) - haldið samhliða Afreksbúðum (seinni helgi).

20.- 22. september - Barnaþjálfun (1.c.)

Drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2019.

KKÍ þjálfaranám 2019

Námskeið 2019

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

 

maí og ágú/sep

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 1.b

 

janúar og

september

Fjarnám

 

Þjálfari 1.c

ágúst/september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

maí

Helgarnámskeið

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið 

janúar og

september

Vettvangsnám

 

Þjálfari 2.c

ágúst/september

Þjálfari 3.a

Haldið næst 2020

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 3.b

Haldið næst 2020

Helgarnámskeið

 

Þjálfari 3.c

 

 

Erlendis

Þjálfari 3

 

Drög af dagskrá fyrir þjálfaranám 2020.

 

KKÍ þjálfaranám 2020

Námskeið 2018

Dagsetning

Nám

Útskrift

Þjálfari 1.a

maí 

ágúst

Helgarnámskeið

Þjálfari 1.b

jan og sept

Fjarnám

Þjálfari 1.c

september

Helgarnámskeið

Þjálfari 1

Þjálfari 2.a

 Haldið annað hvert ár. Haldið næst 2019.

Endurmenntun

Þjálfari 2.b

Allt tímabilið jan og sept

Vettvangsnám

Þjálfari 2.c

Haldið annað hvert ár. Haldið næst 2019.

Þjálfari 2

Þjálfari 3.a

maí Helgarnámskeið

Þjálfari 3.b


 

ágúst    

 

Helgarnámskeið

Þjálfari 3.c

Erlendis

Þjálfari 3

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira